Iðunn - 01.07.1885, Side 53

Iðunn - 01.07.1885, Side 53
Draugaveizlan. 47 »Ertu genginn af vitinu faðir sæll ? Eða er ekki etinþá rokin úr þér víman sú í gær? Hvaða Hkfylgd Var svo sem í gær? þú varst í veizlu hjá |>jóðverj- anuin í allan gærdag, komst fullr heim, fleygðir þér í rumið þitt, og hefir sofið fasta svefni þaugað til núna, að verið er að hringja til tíða«. »Er það satt ?« sagði grafarinn glaðlega. »Náttúrlega« svaraði Axinja. »Nú, ef það er svona, þá flýttu þér að búa til teið, °g kallaðu á dætr mínar«. J. J. liýddi. Púðrið. *'©Tf'ú uppfundning, sem einna mest liefir haft áhrif á framfarir mannkynsins, er óhætt að fullyrða að er púðrið, því engin uppfundning hcfir haft meiri °g stórkostlegri afieiðingar enn það, nema prentlist-. m og gufuvólin. Svo alkunnugt sem það er, hvernig púðrið er sett saman, og til hvers það or hagnýtt, svo er mönnum síðr kunnugt um uppruna þess og utbreiðslu ; eru til um það margar vitleysusögur, og Þykir oss því oiga við aðskýra hér frá því, sem menn vita sannast í fám orðtím. Eyrrum ætluðu menn að þýzkr nnlnkr, Bcrthold

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.