Iðunn - 01.07.1885, Síða 53

Iðunn - 01.07.1885, Síða 53
Draugaveizlan. 47 »Ertu genginn af vitinu faðir sæll ? Eða er ekki etinþá rokin úr þér víman sú í gær? Hvaða Hkfylgd Var svo sem í gær? þú varst í veizlu hjá |>jóðverj- anuin í allan gærdag, komst fullr heim, fleygðir þér í rumið þitt, og hefir sofið fasta svefni þaugað til núna, að verið er að hringja til tíða«. »Er það satt ?« sagði grafarinn glaðlega. »Náttúrlega« svaraði Axinja. »Nú, ef það er svona, þá flýttu þér að búa til teið, °g kallaðu á dætr mínar«. J. J. liýddi. Púðrið. *'©Tf'ú uppfundning, sem einna mest liefir haft áhrif á framfarir mannkynsins, er óhætt að fullyrða að er púðrið, því engin uppfundning hcfir haft meiri °g stórkostlegri afieiðingar enn það, nema prentlist-. m og gufuvólin. Svo alkunnugt sem það er, hvernig púðrið er sett saman, og til hvers það or hagnýtt, svo er mönnum síðr kunnugt um uppruna þess og utbreiðslu ; eru til um það margar vitleysusögur, og Þykir oss því oiga við aðskýra hér frá því, sem menn vita sannast í fám orðtím. Eyrrum ætluðu menn að þýzkr nnlnkr, Bcrthold
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.