Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 12

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 12
6 Jónas Jónasson: eigur þeirra hjóna; skuldirnar voru niiklar, en eig- urnar líka töluverðar. Nú vórðr að nefna fleiri menn til sögunnar. Maðr er nefndr J>orlákr Valgarðsson ; hann bjó á bœ þeiiu er bjet í Seljadal, og var það í næsta prestakalli við Höfða. þorlákr var maðr auðugr, og þá kominn á sextugs aldr. Hann var manna bezt að sér í þeim sveitum, og var því kjörinn bæði hreppstjóri og odd- viti 1 þeim hreppi. þótti hann ganga rösklega fram í þeim báðum embættum, enn flimtað var, að hann tapaði ekki á því. Enn fæstir þorðu mikið um að tala, og gátu því síðr, því að lítið var um almenna mentun í þeim bygðarlögum. þorlákr var vin mikill sfra þórðar og þeirra hjóna, og var þeim oft til hjálpar ef á þurfti að halda ; höfðu þau oft flúið til hans þegar þeim lá á, og hann þá hjálpað þeim í viðlögunum. Enn það sögðu samt kunnugir menn, að hvorugr muni, að öllu samtöldu, hafa átt hjá öðrum, því að síra Jpórðr hafi altaf haft hönd í bagga með í reikningum þeirra á milli. Eftir lát sfra þórðar var þorlákr svo að segja önnur hönd Valgerðar með alla þá frammistöðu, er hún helzt þurfti með. Enn hann var líka fleiri manna önnur hönd. Hann var vanr að hafa mörg járnin í eldinum í einu, og svo var það enn. Til þess verðr sórstaklega að geta tveggja manna. Annar var sýslumaðrinn. Hann var danskr bók- bindari, og hafði komið inn með embættisbréfið í vasanum sumariö áðr. Hann hafði fyrir 20 árum tekið lögfræðispróf, enn vissi ekkort annað um ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.