Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 79

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 79
Mnrs. 73 ðjarft að ætla, að skurðirnir á Mars sé gerðir af tíáttúrurmi. Af lieimsmagnafræðinni (kosmólógíunni) l®rum vér, að Mars er eldri hnöttr enn jörðin, og v^r skulum því eigi fyrir það synja, að í Mars geti búið þroskaðra mannkyn enn hér er á jörðunni. Inn alkunni stjarnfræðingr Herschel segir: »Sá, sem vcra vill sannr vísindamaður, má lrvorki vera o£ Sjarn á tilgátur, né of varúðugr að gizka á það Sem óvist er. Yísindalegar raunsóknir eru einkis virði, ef þær eigi geta frætt oss um frumreglur þeirrar vísindagreinar, er um að ræða, og í annan stað eru tómar skoðanir og tilgátur einkis virði, e£ þter oigi eru studdar skynsamlegum rökum, bygð- urn á rannsóknuma. Fyrir rannsóknir Schiaparellis árin 1877, 1878, 1879 og 1881 erum vjer nú orðnir furðu fróðir um iandaskipun í Mars, einkum á svæðinu frá suðr- ®kauti til 40° norðrbreiddar. Aðalmiðbaug í Mars hefir Schiaparelli dregið um þöfða á nesi einu, er kent er við Copernicus ; það §engr út í DKaisersccflóa1. í hafi því, er þar er iyrir sunnan, eru ljóslitaðir blettir, er Schiaparelli De£nir »flæðiland«. Dimmust eru liöfin »Maraldi« °S »Hook«, og ætla menn að þau sé mjög djúp. Strendrnar á Mars eru oft þaktar hvítleitum hjúpi, °g má telja víst, að það só ský. Yér getum séð, kvé nær veðr birtir á ýmissum stöðum í Mars. Lock- yer, enskr stjarnfræðiugr, sá eitt sinn, að ský lágu l) Schiaparelli hofir tekið nöfn þau, er hann hefir gcí'- ’ð ýmissum stööum á Mars, úr goöafræðinni oginnifornu landfrseöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.