Iðunn - 01.07.1885, Side 79

Iðunn - 01.07.1885, Side 79
Mnrs. 73 ðjarft að ætla, að skurðirnir á Mars sé gerðir af tíáttúrurmi. Af lieimsmagnafræðinni (kosmólógíunni) l®rum vér, að Mars er eldri hnöttr enn jörðin, og v^r skulum því eigi fyrir það synja, að í Mars geti búið þroskaðra mannkyn enn hér er á jörðunni. Inn alkunni stjarnfræðingr Herschel segir: »Sá, sem vcra vill sannr vísindamaður, má lrvorki vera o£ Sjarn á tilgátur, né of varúðugr að gizka á það Sem óvist er. Yísindalegar raunsóknir eru einkis virði, ef þær eigi geta frætt oss um frumreglur þeirrar vísindagreinar, er um að ræða, og í annan stað eru tómar skoðanir og tilgátur einkis virði, e£ þter oigi eru studdar skynsamlegum rökum, bygð- urn á rannsóknuma. Fyrir rannsóknir Schiaparellis árin 1877, 1878, 1879 og 1881 erum vjer nú orðnir furðu fróðir um iandaskipun í Mars, einkum á svæðinu frá suðr- ®kauti til 40° norðrbreiddar. Aðalmiðbaug í Mars hefir Schiaparelli dregið um þöfða á nesi einu, er kent er við Copernicus ; það §engr út í DKaisersccflóa1. í hafi því, er þar er iyrir sunnan, eru ljóslitaðir blettir, er Schiaparelli De£nir »flæðiland«. Dimmust eru liöfin »Maraldi« °S »Hook«, og ætla menn að þau sé mjög djúp. Strendrnar á Mars eru oft þaktar hvítleitum hjúpi, °g má telja víst, að það só ský. Yér getum séð, kvé nær veðr birtir á ýmissum stöðum í Mars. Lock- yer, enskr stjarnfræðiugr, sá eitt sinn, að ský lágu l) Schiaparelli hofir tekið nöfn þau, er hann hefir gcí'- ’ð ýmissum stööum á Mars, úr goöafræðinni oginnifornu landfrseöi.

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.