Iðunn - 01.07.1885, Side 45

Iðunn - 01.07.1885, Side 45
Jraugaveizlan. 39 strax að það var þýzkr iðnaðarmaðr; gekk hann glaðlega til grafarans.' “Fyrirgefið þér, virðulegi herra nábúi« sagði hann á rússneskri málýzku, sem vér getum ekki annað en hlegið að Rússarnir; »fyrirgefið þér, að eg ónáða yðr með að koma, enn mig sárlangar til að kynnast yðr. Eg er skóari, og heiti Gottlieb Schulze, og eg á heima þarna í litla húsinu, rétt á móti glugg- unum yðar. Eg held silfurbrúðkaup mitt á morgun, °g kem að biðja yðr og þær ungfrúrnar, dætr yðar, að gera svo vel og borða hjá mór«. Boðinu var vel tekið. Grafarinn bað skóarann að gera svo vel og setjast niðr og drekka einn bolla af *e, og þeir voru innan stundar farnir að tala saman eins og aldavinir, af því að Gottlieb Schulze var svo glaðlyndr«. »Hvernig gengr það með atvinnuna ?« spurði Adrian. »Nú« svaraði Schulze, »svona og svona; eg get ekki barið mér svo mikið um það, þó að vara mín 8é annars kyns enn yðar ; lifandi maðr getr bjarg- azt skólaus, enn dauðr maðr kemst ekki af líkkistu- laus«. »það er alveg satt« svaraði Adrian, »og ef sá lif- andi hefir ekkert til að borga með skó á sig, verðr honum ekki láð þó að hann gangi berfættr, enn dauðr húsgangr fær líkkistu ókeypis«. Svona spjölluðu þeir langa hríð, enn loks stóð skóarinn upp og kvaddi, og ánýjaði boð sitt. Daginn eftir, kl. rétt 12 kom grafarinn og dætr hans skrefandi út úr dyrum nýkeypta hússins, og fóru til Schulze nágranna síus. Bg ætla hvorki að

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.