Iðunn - 01.07.1885, Page 23

Iðunn - 01.07.1885, Page 23
Brot úr æfisögu. 17 »Eg skal senda til þín þegar þú átt að koma. Komdu snöggvast með mér út í kirkju«. Sigurðr setti upp mesta fýlusvip, enn þorði þó ekki annað enn gera eins og honum var sagt. Enn þegar kom út í kirkjuna hýrnaði yfir honum. þorlákr vissi að Sigurðr átti bágast með að standast freistingu fiöskunnar, tappaði því á hálffiösku og fétti að honum. i’það er von þér leiðist Siggagarmr,... hafðu þér þetta til skemtunar uppi í hlíðiuni«. Sigurðr varð allshugar feginn, og stakk flöskunui í buxnavasann, kvaddi þorlák með handabandi, þakk- aði honum fyrir sig og fór út. A meðan var rauði klárinn boðinn upp. Valgerðr kom út rétt í því að fyrsta boðið féll. Hún bar barnið á handleggnum. það var auðsóð henni var eittlivað þungt. það var eins og þunn slæða yfir augunum; kinnarnar voru rauðar fyrir neðan auguti, og gljáði á þær. það var auðséð hún hafði grátið, en hafði með of- boldi vilja síns bælt niðr tilfinninguna og liætt þvf. Hún gekk að Eauð, og strauk eftir bakinu á hon- urn- Eauður sperti eyrun, og þefaði af henni. Hann var níu vetra gamall, reiðhestr hennar, og bafði þeim altaf fallið sérlega vel hvoru við annað. “Aumingja Eauðr minn, ætla við sjáumst nú í seinasta sinn« sagði prestskona hægt og lngt—augna- lokin titruðu..... Allir steinþögðu. “Hvað er búið að bjóða?« spnrði hún aftr eins hægt og áðr. Iðunn. III. 2

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.