Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 14
300 Porleifur H. Bjarnason: [ IÐUNN kostaði kapps um að kynnast mönnum og málefnum. Þegar hann svo þóttist hvergi vanbúinn, réðst hann með frámunalegri ófeilni að tveimur helztu atkvæða- mönnum andstæðingaflokksins, Randolph Churchill lávarði og heljarmenninu Josef Chamberlain. Hefir I.loyd-George vitanlega ekki dulist, að vegur hans innan þings og utan mundi vaxa að miklum mun, ef sóknin tækist vel. Chamberlain, sem var annars manna stiltastur, þó leitað væri á hann, hrást við stórreiður; en Lloyd-George lét sér hvergi bregða við gagnsókn hans. í*ótti þá sýnt, að frjálslyndi flokk- urinn ætti, þar sem Lloyd-George var, jafnoka Cham- berlains í rökfimi og orðasennu. Eftir þetta fóru á- hrif Lloyd-George’s óðum vaxandi. Hann var einhver sárbeittasti andstæðingur íhaldsstjórnarinnar, sem fór með völdin 1895—1903, og átaldi harðlega ýmsar gerðir hennar, einkum aðfarirnar við Búa. Höfuð- leiðtogar frjálslynda ílokksins þá voru annaðhvort heldur fylgjandi ófriðnum eða létu liann óátalinn, sennilega af þvi að þeir töldu það hollast fyrir flokk- inn, eftir því sem á stóð, eða treystu sér ekki til að risa mót almenningsálitinu, sem var víðast hvar ein- dregið með ófriðnum. Lloyd-George var staddur í Canada, þegar ófriðurinn hófst 1899. Hann hélt þegar i stað heim á leið til þess að hefjast handa gegn styrjöldinni, er hann laldi smán fyrir land og lýð. Hann kvað frjálslynda flokkinn svíkja orð sin og eiða, ef hann risi ekki öndverður gegn þessari óhæfu. í fyrstu friðarræðunni, er Lloyd-George ílutti í Car- marthen i Wales komst hann meðal annars svo að orði: »Ef ég notaöi ckki hvert færi, seni niér býðst, til pess aö andmæla pví, sem ég kalla háðung, myndi ég telja mig niðing gagnvart guði og mönnum. Og ég ber hér fram mótmæli min í kveld, jafnvel pó ég verði að fara vinum firtur burtu frá Carmarthen á morgun.«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.