Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 27
IÐUNN| Á. H. B.: Heimsmyndin nýja. 313 verðu getað búið tilveruna svo úr garði, að alt þró- aðist þar á eðlilegan hátt hvað fram af öðru, heldur en þó menn trúi því, að hann hafi skapað manninn í sinni mynd úr leir jarðarinnar. En þá er hitt, hvort þessi hnýsni sé ekki með öllu óþörf og hvort nokkuð sé unnið við þetta? Því getur saga visindanna bezt svarað. Og hún svarar því á þá leið, að jafnvel hinar fjarstæðustu spurningar og hjákállegustu tilraunir hati eftir því sem tímar liðu fram orðið oss til svo ómetanlegs gagns, að það verði alls ekki tölum talið. Á miðöldum voru menn svo heimskir að trúa því, að svonefndur vizkusteinn væri til og þyrfti ekki annað en að finna hann eða búa hann til til þess að öðlast alla heimsins vizku; og gætu menn ekki búið hann til, þá gætu menn þó reynt að búa til eitthvað annað verðmætt, til dæmis gull! Auðvitað var hvorttveggja þetta jafn ómögu- legt, en viti menn, upp úr þessu bjástri varð þó efnafræðin til, sú fræðigrein, sem er einna lang máltugust og merkust fræðigrein vorra tíma. Þá trúðu menn því og, að menn gætu búið til ódáinsdrykki, svonefnda lífselexira. Auðvitað gálu menn ekki lieldur það; en upp úr þessum tilraunum urðu þó til öll læknislyf og lyfjafræði vorra tíma. Og á 18. öld trúðu menn því, að menn hefðu komist fyrir upptök lífsins. Efagirni sú og rannsóknir þær, sem af því leiddu, urðu til þess að menn eins og Pasteur og Lister á 19. öldinni fundu sóttkveikjurnar að öllum þeim helztu sóttum, er há mannkyninu, og bjuggu til sóttvarnir gegn þeim. En með þessu léltu þeir ótrúlegu böli og kvölum af mannkyninu. Hver skyldi nú eftir að hann er orðinn þessa visari dirfast að segja, að þetta og annað því um líkt séu þarf- leysu spurningar, þegar þær að lokum geta borið jafn-blessunarríkan árangur? Nei; — efagirnin og vísindaiðjan verða jafnan blessunarríkari en trúin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.