Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 31
IÐUNN] Ileimsmyndin n\”ja. 317 Þetta vakti almenna athygli manna og gaf meðal annars Pasteur (1822—95) tilefni til aðdáanlegra rannsókna, sem hann hélt áfram í saraíleytt fjögur ár og allar miðuðu að því að sýna það og sanna á alveg órækan hátt, að líf gæti ekki kviknað þannig alveg af sjálfsdáðum án þess að nokkur lífsfrjó væru til staðar. Beitti hann til þessa mörgum og mjög nákvæmum rannsóknaraðferðum. Sýndi hann fyrst og fremst fram á, að einhverskonar smáverur kvikn- uðu jafnan í slíkum næringarvökvum, ef loftið fengi að leika um þá; lífsfrjóin bærust nefnilega jafnan með loftinu að næringarefnunum. Pví næst sýndi liann fram á, að ef loftið væri annaðhvorl dauðhreinsað með því að glóðhita það nógu lengi eða að eins síað nógu nákvæmlega með baðmull eða á annan hátt, kviknuðu engin smákvikindi í næringarefnun- um. Þá sýndi hann og fram á það, að hreint fjalla- loft væri því nær gersneytt öllum lífsfrjóum, en aftur á móti væri venjulegt bæjalofl, einkum í stórborg- um, fult af þeim. Og loks sýndi hann fram á það með órækum tilraunum, að næringarefni gætu haldist hrein og alveg ómenguð af öllum lífsverum árum saman, ef engin lífsfrjó bærust að þeim frá um- hverfinu. Að endingu sýndi hann fram á, í hverju lilraunum fyrirrennara sinna hefði verið áfátt og hvaða tálgryfjur þeir hefðu dottið í við rannsóknir sínar. Þannig sýndi liann fram á það skref fyrir skref og á alveg órækan hátt, að líf gæti ekki kviknað alt í einu og svo að segja af sjálfsdáðum, ef engin lífsfrjó væru til staðar. Og þessar rannsóknir Pasteur’s leiddu nú einnig af sér annað, sem í raun réltri var miklu mikils- verðara. Því að meðan hann var að gera þær, l'ann hann sóttkveikjurnar að ýmsum sjúkdómum, smáverur ósjmilegar berum augum, er leiddu af sér ákveðna sjúkdóma, er þær bárust inn í líkama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.