Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 39
IÐUNN' ] Fiðlu-Björn. 325 Hvað úr því varð, um það ég kysi að þegja, en þá var það ég soninn Hálfdán ól, og æstum föður alt ég varð að segja, en úr því flýði gleðin Tindastól. Hann afa þínum soninn unga sendi, mig sjálfa’ hann rak á burt með harðri hendi. Minn sonur óx svo bæði að vizku og viti, að vænt mér þótti’, og innrætið var gott; en mönnum fanst í mæðu lífs og striti sem margoft bæri þess svo lítinn vott. Nú sonamissir grimmur hefir grætt ’ann, en góðum syni vildi’ eg geta bætt ’ann. Mín von er, Björn, þú bæta munir vilja hið brostna skarð, og ef það gerir nú, eg upp frá þessu ei mun við þig skilja, ef að eins fer að ráðum mínum þú: ef týnir aldrei tápi þínu og kæti né trygðum slítur fiðlu þína við, þá skalt þú verða völvu eftirlæti og vitkast meir en gerist hér um svið. Lít yfir þessar víðu, breiðu bygðir, bygðar þó lítt af mannahöndum enn: ilatlendi’ ið neðra’, en fjöll og jöklar skygðir fram yfir slúta, sér þar lyndi tvenn: dvergar ið neðra’, en efra illar væltir! — Eru það lands og þjóðar meginþættir. Dvergunum neðra átt þú æ að sýna, að ekki tjái að láta hugfallast; láttu þeim skina lyndiskæti þina, lipurð og gleði’, en stattu ávalt fast; — stefndu svo hreinn að lífsins hæsta miði, hugprýði og drengskap ræk á hverju sviði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.