Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 41
IÐUNN1 Fiðlu-Björn. 327 Upp skal nú klífa allan hamrastallinn, upp á tindinn, uns ég veginn íinn. — Hann séra Hálfdán! Ætli’ eg kenni karlinn, kannist við hann móðurbróður minn! Fyrsti þáttur. 1. atriði. [Að Felli í Sléttuhlíð. Kvöld. Séra Hátfdán, roskinn maður og virðulegur ásýndum, situr í stofu með ritninguna fyrir framan sig. Príarmaður Ijósastjaki stendur á borðinu.] Séra Hálfdán Eldjárn (lcs og leggur síðnn frá sér bókina): Löngum hefi ég lesið þessa bók og leitað guðs í þessum helgu fræðum. í bænum mínum bað eg guð á hæðum að birtast mér. En ekkert skarið tók af efa mínum, hvernig sem ég reyndi; já, lífsins eymd á efann sífelt jók, og ávalt drottinn ásjónunni leyndi. Þótt bæði eg líknar barnssálunum ungu, að böl og kíf þeim vinna mætti’ ei grand, — firt þau sjaldan gat það fári þungu. Þótt bæði eg guð með heitum hug og tungu að helga og tryggja sérbvert ástaband, — oft og einatt æði stökt það reyndist. Þótt bæði eg guð að létta kröm og kvöl af krossberanum, meðan lífið treindist, — ósköp sjaldan gat eg bætt það böl. Og þótt stundum yrði einhver töf, — alla jafna’ að baki dauðinn leyndist, er bylti öllu o’ní opna gröf. — Þá var það, að trú mín tók að bila,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.