Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 42
328 Fiðlu-Björn. 1IÐUNN en treginn sári kom í hennar stað, því gröfin vildi aftur engu skila, hve oft og titt sem stundi' eg, grét og bað. — Þá tók að setjast svell að hjarta minu, og sárbeitt gremjan tók í huga ból; en ylur trúar hvarf úr orði minu og æ því meir á sálunni mig kóh — En tápið, sem í traustu brjósti' eg fól, og tilfinningin, er svo sáran grætur með öllu því, sem á sér hvergi skjól og aldrei getur hlotið neinar bætur, þá snerist upp í þrjóskufulla heift. (Slendur upp.) Ég sagði, drottinn! (slær lincfanum i borðið) ef mér ei er kleift með orðum trúar menn að hugga og bæta, en að eins hryggja þá og svikja’ og græta, ei skal beðið, heldur skal nú reynt á eigin spýtur öllu fári að létta, af eigin kröftum hjálparhönd að rétta, og þótt gangi’ eg móti guði beint. — Þá fór ég við göldrum mig að gefa, að græða meinin, reyna að milda og sefa með öllu þvi, sem bjó i öndu leynt, eða eg hafði’ af náttúrunni reynt. — Þá sá ég, að lífið ljósa og bjarta er lyfið bezta’, en ei hið myrka og svarta. — Þá sá ég, að ei skal kvelja og kyrkja, en krafta stæla, efla, herða’ og styrkja alt sem heilbrigt er og hraust og vænt. — Æ, ef mig drottinn öllu hefði’ ei rænt, sem átti ég; ó, ætti’ eg soninn unga, sem eg var rændur, væri lifið sælt. — Þá skyldi’ eg aftur yngja skapið þunga, og unga Ijónið skyldi hvatt og stælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.