Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 47
IÐIINN | L. Merrick: Sjálfsmorðing'arnir. 333 á pönnu; en snæri, sem undið var upp í hönk í einum búðardyrunum hafði freistað hans, og nú var hlægilegt að fleygja því frá sér. Tournicquot var mjög ógeðfelt að láta hlæja að sér í prívatlífinu — ef til vill fyrir þá sök, að for- lögin höfðu hagað því svo, að svo mikið var hlegið að honum, þegar hann var að reka atvinnu sina á skemtistaðnum í Ytra Garðinum. Sannleikurinn var sá, að ef Tournicquot hefði getað hagað lífinu eftir sinum geðþótta, þá hefði hann verið mikill sorgar- leikari, í stað þess að vera ofurlítill æringi, og láta myndirnar af sér skæla sig á hverjum söluturni, með ljósrautt nef og skarlatslitaða hárkollu; og hann var staðráðinn í því, að við sjálfsmorð sitt skj'ldi að minsta kosti ekki verða neitt skringilegt. Ástæðan til þess að hann ætlaði að deyja var svo rómantisk, sem hann gat á kosið. Hann tilbað »Lú- cretíu hina fögru«, höggormatemjarann töfrandi, og þessi listakona átti mann einhverstaðar í pokaliorn- inu. Lítinn grun höfðu áhorfendurnir í Ytra Garð- inum um þá ástríðu, sem nagaði hjartarætur þessa hlægilega gamanleikara, meðan hann var að hoppa á leiksviðinu og gera ástina hlægilega; þeir höfðu litla hugmynd um, hve átakanlegt það var, að þessi maður skyldi vera dæmdur til að hvisla viðkvæm- ustu ástarjátningum bak við tjöldin, þegar hann var afskræmdur með eldrauðri hárkollu og neíi, sem smurt var rauðum lit! Annar helmingur veraldar- innar veit minst um það, hvernig hinn helmingurinn elskar! En slík ósamkvæmni átti ekki lengur að verða Tournicquot til skapraunar — í dag ætlaði hann að deyja; hann hafði farið í köflóttu buxurnar sínar og litla, græna frakkann í síðasta sinn; í síðasta sinn hafði miskunnarlaust skirlífi Lúcretíu rekið hann út í örvæntinguna. fegar menn fundu hann andvana,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.