Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 53
ÍÐUNN| Sj álfsmorðingj arnir. 339 kvöl«, sagði Tournicquot, en alt hafði honum þótt þetta óviðkunnanlegt. »Sama er af mér að segja! Út af kvenmanni, vitaskuld?« »Já«, sagði Tournicquot og andvarpaði. »Út af kvenmanni!« »Eru engin önnur úrræði? Getið þér ekki strokið frá henni?« »Strokið frá henni? Það er faðmlög hennar, sem ég get ekki án verið!« »Ha?« »Hún vill ekkert hafa saman við mig að sælda? »Hvað er þetta? Það er þá ást, sem að yður gengur?« »Hvað ætti það að vera annað? Ástríða, sem aldrei deyr!« »Ó, guð minn góður, ég gekk að því vísu, að þér væruð kvæntur! En þetta er skrítið. Þér ætluðuð að drepa yður, af því að þér getið ekki náð í kven- mann, og ég ætlaði að gera það, til þess að losna við kvenmann. Við ættum að tala saman, við tveir. Getið þér gefið mér cígarettu?« »Með ánægju«, svaraði Tournicquot og dró böggul upp úr vasa sínum. »Eg ætla líka að fá mér eina — síðustu cigarettuna mína!« »Ef ég hefi talað nokkuð hvatskeytlega xétt áðan«, sagði félagi lians og festi á sig kragann, »þá ætla ég að biðja yður að virða það á hægra veg — auð- vitað voru afskifti yðar gerð í góðu skyni, þó að ég segi ekki, að mér líki þau vel. Við skulum sleppa því; þér hafið hagað yður eins og aulabárður, og ég hefi, að mínu leyti, ef til vill, ekki tekið yfirsjón yðar með nógu mikilli lipurð. Jæja, það er úttalað um það! Við skulum tala vingjarnlegar saman, meðan kertið endist. Fer kraginn vel á mér? Ég er stein- hissa á því, að ást skuli geta rekið nokkurn mann 22«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.