Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Síða 56
342 Leonard Merrick: IIÐONN ætti ég að vera afbrýðisamur? Alls ekki — ég er bara steinhissa. Svo að hún heldur, að ég elski hana út af lífinu? Hó, hó! AIls ekki! Þér sjáið, hvað ég elska hana heitt á því, að ég ætla heldur að hengja mig en að Jifa með henni. Og þér, þér getið ekki lagt það á yður að lifa, af því að þér tilbiðjið hana! Þér »tilbiðjið« hana í raun og veru! Er þetta ekki óskiljanlegt? Ó, það er áreiðanlega einhver forsjón, sem hefir stofnað til þessa fundar okkar! ... Bíðið þér við, við verðum að ræða málið — við ættum að hjálpa hvor öðrum! ... Gefið þér mér aðra cígarettu«. Nokkurar sekúndur liðu, og þeir reyktu í hljóðum hugleiðingum. »Hlustið þér nú á mig«, tók hr. Beguinet aftur til máls; »til þess að greiða úr þessari flækju þarf afdráttarlausa hreinskilni frá báðum hliðum. Við tökum málið fyrst frá yðar sjónarmiði — á ég að skilja það svo, sem þér viljið ganga að eiga frúna? Ég vil ekki, að svo sýnist, sem ég sé neitt ágengur, en þér skiljið það, að í minni stöðu er það skylda min að komast að svo góðum kjörum fyrir frúna, sem ég get. Ljúkið þér nú upp hjarta yðar fyrir mér; talið þér hreinskilnislega!« »Það er örðugt fyrir mig að tala afdráttarlaust við yður«, sagði Tournicquot, »af því að svo er ástatt, að ég lít á það sem mikið mein, að þér skulið vera til. En svo að ég svari yður með allri þeirri nær- gætni, sem mér er unt, þá ætla ég að segja yður það, að ef ég hefði skorið yður niður fimm mínútum síðar, þá hefði ég átt bjartara líf fram undan mér«. »Gott!« sagði hr. Beguinet, »við erum að færast áfram! Tekjur yðar? Eru þær nægilegar til þess að láta hana búa við þau kjör, sem hún er vön við? Hver ætli atvinna yðar sé?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.