Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 58
3-14 Leonard Merrick: 1IÐUNNT innrættur, því að ég hefði þá líka gert mig sekan um fjölkvæni. Eg vildi fremja sjálfsmorð, fjölkvæni, alt vildi ég aðhafast fremur en eiga að lifa með Lúcretíu!« »En það yrði að fá samþykki frúarinnar til þess«, maldaði Tournicquot i móinn; »þér gleymið því, að frúin verður að fallast á þetta. Auðvitað er það, að ég skil ekki, hvers vegna henni ætti ekki að standa alveg á sama um yður; en haldi hún áfram að stagast á ,skyldu‘ sinni, hvernig fer þá?« »Eruð þér ekki að segja mér, að það eina, sem hefir aftrað henni frá því að þýðast yður, hafi verið óttinn við það að valda mér sorg? Það er nú skárri vitleysan! hig skal færa þetta í tal með gætni, með frábærri nærgætni. Ég skal gefa lienni i skyn, að ég sé þess albúinn að leggja sjálfan mig i sölurnar, til þess að gera hana að íánsmanneskju. Ætti hún að hika sig? Eg skal krefjast þess að leggja sjálfan mig í sölurnar! Yður er óhætt að treysta því, að beri hún svo hlýlt hugarþel til yðar, sem þér haldið, þá eru raunir yðar til lykta Ieiddar — þröskuldurinn fer af sjálfum sér, og þið takið höndum saman ... Kertið er að brenna út! Eigum við að fara?« »líg sé enga ástæðu til þess, að við séum hér lengur; sannleikurinn er sá, að við hefðum vel getað farið fyr«. »Þetta er alveg satt! Kaffihús er skemtilegra. En að við fáum okkur eina ílösku af víni saman; hvernig h'zt yður á það? Ef þér haldið því fast fram, skal ég vera gestur yðar; ef ekki —«. »Ó, mér er ánægja að þvi«, tautaði Tournicquot. »Gott og vel, golt og vel«, sagði Beguinet, »þér verðið að fá að ráða þvi! ... Þér þurfið ekkert á snærinu yðar að halda, ha — við skiljum það eftir?« »Auðvitað! Hvers vegna ættum við að vera að dragast með það?«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.