Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Side 61
ÍÐUNN] Sjálfsmorðingjarnir. 347 konunnar minnar er: ,AIt á að vera alstaðar'. Högg- ormarnir hennar hafa stytt líf mitt, svei mér sem ég Iýg því! — þeir fara hvert sem þeir vilja. Ég legst aldrei svo út af, við hliðina á þessum bréftætlum hennar, að ég megi ekki búast við að höggormur sé undir koddanum. Það eru ekki allir, sem kunna vel við það! Lúcretíu stendur á saraa; jæja, það þarf mikið hugrekki til þess — og það er mjög hentugt, úr því að höggormar eru atvinna hennar — en ég, ég heli ekki verið alinn upp til þess að vera með höggormum; ég kann ekkert vel við mig í dýragarði«. »Það er eðlilegt«. »Er það ekki? Mig langar til að gera yður það Ijóst, hvernig ástatt er um mig — þér skiljið það; erum við ekki bræður? Ó, mér er það vel ljóst, að þegar karlmaður elskar konu, þá heldur hann æfin- lega, að alt ólagið sé eiginmanninum að kenna; yður er óhætt að trúa því, að ég hefi haft mikið mér til réttlætingar. Höggormar, óþrifnaður, kvenskass — það er nú skárra heimilið!« »Ivvenskass?« spurði Tournicquot og glápti. »I‘>g er lieiðarlegur maður«, sagði Beguinet, og drakk enn út úr glasinu; »ég ætla ekki að segja, að ég sé gallalaus, ég sé alfullkominn. Alls ekki! Það er enginn efi á því, að ég hefi við og við verið hreinskilnari í tali við Lúcretíu, en hvað ég heíi verið kurteis. Þess konar kemur fyrir. En —«, hann fylti enn glasið sitt og stundi átakanlega — »en hver borgari, i hvaða stöðu sem hann er — hvort sem hagur hans hefir blómgast eða ekki — á heimting á því, að konan hans sýni honum virðingu. Ha? Hún ætti ekki að fleygja ragúinu framan í hann. Hún ætti ekki að ógna honum með höggormum«. Begu- inet fór að gráta. »Vinur minn, þér verðið að kann- ast við það, að það er ekki prúðmannlegt að kúga eiginmann sinn með banvænum skriðkvikindum«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.