Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 68
354 Arnrún frá Felli: [ iðuNN »Eru þið »dús«?« »Nei, auðvitað ekki! En þér eruð fyrsti karlmað- urinn sem ég býð slíkt«, segir hún og leggur hendina á handlegg hans. — Henni þykir hann seinn til svars. »Ég hefi verið hjá mentuðu fólki, skuluð þér vita«. »Minn er heiðurinn«, segir hann og sekkur enn dýpra ofan í legubekkinn. Hún er vel höfði hærri. Þau slá bollum saman, því að það gerir mentaða fólkið. Hún kinkar kolli til hans; en hann horfir stöðugt ofan i bollann. »Komdu nú blessaður og sæll«. »Komdu nú sæl«, segir hann lágt. »Oft hefir mér fundist einmanalegt, síðan umskiftin urðu«, segir hún og krossleggur liöndurnar á mag- anum. »Einasta ánægjan mín eru blessuð blómin, sem ég tala við eins og þau væru börnin mín — og svo þegar ég hefi farið ofan í banka með nokkrar krónur um mánaðamótin«, segir hún brosandi og gýtur hornauga til hans. Hún á þá peninga á banka, hugsar hann, og það glaðnar yfir honum. »Komdu nú og sjáðu blómin mín, Jón minn, bef- irðu ekki gaman af blómum?« Jón lítur í kringum sig: »Talsvert á hún innanstokks. En hvað þetta er fallegur »kogari«; maður þarf ekki annan spegil«. »Ja-há«, segir Þóra íbyggin, og leggur handlegginn yfir herðarnar á Jóni, sem lýtur niður til að aðgæta þennan makalausa »kogara«. Hann finnur ylinn af heitum handleggjunum og verður eitthvað svo undarlega hlýtt um hjartaræturnar. »Jeg er ekki búin að þakka þér fyrir stígvélin, Jón minn! Slík stígvél hefi ég aldrei eignast. Þú ert hreinasti listamaður í þinni iðn«. Þetta líkar honum, því oft hefir hann — sér til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.