Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 71
iðunn’I Skáldið Stephan G. Stephansson. 357 í nótt gegnum svefninn eg suðuna heyrði i svellandi smálæk í brattskóga-gili. í gær hann svo stiltur og straumlítill seyrði, en stóríljót hann er nú með foss og með hyli. Hann svæfði mig áöur með sætróma niðnum; nú svifti ’ann mig blund með straumakliðnum. Mig klæði’ eg sem íljótast, mig fýsir að sjá ’ann, minn fornvinur gamall og nágranni er hann. Hann læddist svo feiminn um farveg sinn lágan, en flæðir nú langt upp í gilsbakkann þveran og hryður sér slóð yfir sléttuna lága, og slakkana málar liann silfringljáa. — Lækur, ég skil þig, ég veit hverju veldur, að vorhlákan snart þig, því óxt þú svo mikið. i gær leysti snjóa úr hlíðum og heldur varð hlýrra, rauðara sólgeislablikið. Og fornmæli segja það bj'ltingaboða, ef bjartviðra sól skín með dreyra-roða. Og ísinn og fönnin lét fjötrana slakna og frjálslegri svip báru dalir og hólar; og andann dró Suðri sem væri’ ann að vakna, og vindbólstrar steyptu’ á sig gullhjálmum sólar. Um veðranna heima hrauzt uppreistar-andi, sem eldrauðan fána á vestrið þandi. Paö hreif þig svo lækur, þér leiddist að sitra i ládeyðu-móki, í gleymskunnar næði. Pín straumharpan litla fór tíðar að titra og töluvert snjallar þú fluttir þitt kvæði, og söngur þinn hertist og hækkandi fór ’ann, unz hafðirðu kveðið sjálfan þig stóran. Og þú varðst á svipstundu svelgjandi hylur, og svo varð þinn strauinur svo gnýjandi þungur. IJú hátt upp um titrandi bergsnasir bylur og byltir við steinum og færir til klungur; svo steypist þú niður með knýjandi krafti i hvítfreyddum hrönnuin úr gilsins kjafti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.