Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 80
366 Skáldiö IÐUNN Birtan sezt ei sjónum manns, svona nætur kveldin þrauga. Og þegar hann er búinn að sitja og syngja alla nóttina, segir hann: Út i daginn fögnuð frá l'ullum borðum, söng og ræðum. Nóttin lcið i ljóði hjá, ljósi er neyð að hátta frá. Vil ég sjá hvað vaka má, vera brot af sjálfs míns kvæðum. Út í daginn fögnuð frá, fullum borðum, söng og ræðum. Efist nokkur um það, að ýmislegt létt og bjart og yndislegt sé í kvæðum Stephans, og að honum sé það jafn-létt að lýsa sól og sumri, eins og hann getur lýst vetri og vetrarhörkum betur en nokkur annar, bið ég hann um að lesa kvæði eins og »Hirðingjann«. Það byrjar svona: Mig vættir vorsins kalla Þótt skorti glaum og gesti, að vakna og hefja söng! um grund, upp fjallatind Því lungur flóðs og fjalla ég renn með hund og hesli við fell og dali gjalla — þó hlaðna vegu bresti — um dægur ljós og löng.------og elti hauk og hind o. s. frv. I3að er einhver ævintýraljómi yfir öllu þessu kvæði. Honum bregður raunar sjaldan fyrir hjá Stephani, en hann finst þar þó og meira að segja þar sem sízt mætti vænta eins og þar sem hann er að lýsa lifi nýbyggjanna: Nú hnígur sumarsól við skóg og situr liátt á grein, og dregur rauða liti ljóss á land og skógarrein. En svali og ylur sveipar alt i sumarnætur frið, sem l'rost og steikja settu sætt og semdu stundar-grið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.