Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 82
3(i8 Skáldið [IÐIINN’ og hvað sem kaupið veröld kann að virða, er vann ég til: i slíkri ró eg kysi mér að kveða eins klökkan brag og rétta lieimi að síðstu sáttarhendi um sóiarlag. (II, 17.) Af ásettu ráði hefi ég nú farið fyrst með þessi kvæði eftir Steplian, bæði til þess að sýna ykkur, að hann er hið ágætasta ljóðskáld, er hann vill það við hafa, og til þess að útrýma þeirri skökku hugmynd sem svo margir hafa um Stephan og kvæði hans, að bæði þau og hann séu búin einhverjum þeim bryn- stakki, er fæli menn frá að kynnast llonum nánara. í*að er auðvitað satt, að það er meira af því harða og hrjónótta hjá Stephani en þessu þýða og svip- fagra. En því má þó ekki gleyma, að hann hefir einnig kunnað að leika á þann strenginn, sem er bæði ijós og fagur. Hann nefnir það meira að segja »auðveldasta strenginn sinn«. En hyggjum nú að mannlífsmyndum Stephans og þá sérstaklega að sagnakvæðum hans. Þar leikur hann á aðra strengi. III. Menn hafa talið sagnakvæði Steplians og einkum þau er hann yrkir út úr fornsögum vorum og þjóð- sögum til hinna minni liáttar kvæða lians. En ég verð að segja eins og er, að mér þykir mikið til margra þeirra koma og ég set hann þar á bekk með Grími Thomsen. Ég hygg, að hefði Stephan tamið sér þetta meir, þá hefði hann orðið eitt vort bezta sagnaskáld. í*ví að undir sögninni, sem hann er að segja frá, stafar jafnan í einhverja dýpri merkingu eða lífssannindi, svo að kvæðið verður manni ógleym- anleg ímynd einlivers, sem maður hefir gefið lítinn eða engan gaum áður. Eg skal nefna fáein dæmi. Tökum t. d. Mjöll, dóttur Snæs konungs (II, 129):
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.