Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 88
374 Skáldið [ IÐUNN Hann alla sína fræðslu fekk á fátæklingsins skólabekk. En sveit hans veitti sína gjöf — þar sérhver hæð var spámanns gröf, og skálda er höfðu hegnt og kent, en heimska lýðsins grýtt og brent. Þar feöur hjuggu hold og beÍD, en hJóðu synir bautastein. Og ekki eru sumir sérvitringarnir betur farnir, þeir sem komast þversum við mannlífið bæði lifs og liðnir. Eitt stórfelt dæmi þessa er »Jón hrak« (II, 151), en jafnframl ágætt sýnishorn þess, hvernig St. G. St. getur búið til hin dýruslu djásn úr litlum efnivið. — Þið þekkið öll vísuna: Kalt er við kórbak , kúrir þar Jón hrak. Ytar snúa austur og vestur allir nema Jón hrak. Og ykkur hefir sjálfsagt ekki þótt mikið til hennar koma. En St. G. St. býr til úr henni átakanlega lífs- mynd, er gleymist manni seint, þegar maður er einu sinni búinn að láta sér skiljast hana: Kirkjubækur þar um þegja: Pó er fyrst frá Jóni að segja, hann skauzt inn í ættir landsins, utanveltu hjónabandsins. Fyrir sök þá ekkert erfði’ ann, uppeldinu fyrirgerði’ ann sem varð byrði, bundin valdi bygð hans, sem hún eftir taldi. Hann var nefnilega alinn upp á sveil. En Jónki var þó ekki eins og aðrir menn. Honum gekk illa með kverið og kristindóminn, en mundi vel það sem hann vildi og skildi, og svo var sá gallinn á honum að hann hugsaði, þegar hann átti að vinna. Og svo fór hann að grúska i þjóðlegum fróðleik og ýmsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.