Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Page 93
IÐUNN) Andsvör. 379 tækið: »Eg finn raig Iánsama o. s. frv. (bls. 153). En alt eru þetta smámunir, og hafi þýð. þökk fyrir viðvikið. Önnur rit, sem »Iðunni« liafa verið send, verða að biða sakir rúmleysis. A. H. B. An dsvör. Út af þeim fáu, en sönnu orðum, sem ég viðhafði um bannlögin og framkvæmd þeirra í síðasta hefti »Iðunnar« (bls. 265) hefir ritstjóri Templars, Jón Árnason, látið sér sæma að ráðast á mig með frámunalegu ofstæki og frekju. Ég get nú raunar látið mér i léttu rúmi liggja, hvað þessi maöur kann að segja eða skrifa uin mig, því að ég þykist vita, að enginn, sem þekkir mig, trúi því til dæmis, að ég sé að afvegalciða nemendur mína við háskólann, livað þá lieldur þeim ósköpum, að ég með kenningum mínum sé að leiða þá út í drykkjumannadauðann(!!). Éetta stendur þó berum orðum í Templar 20. jan. siðastl. En þar eð nú þessi ritstjóra-nefna hefir sýnt sig þann dreng eða hitt þó heldur að vilja ekki taka leiðréttingu á þessu, verður hún að birtast hér. Allar mínar »kenningar« í bindindisáttina eru, cins og sumir kannskc vita, þetta sem ég lét í ljós i ritdeilu einni fyrir mörgum árum við einn fornkunningja minn, sem nú er dáinn og ég liefi ekki nema gott til að segja, að ég teldi »hófstillingu« betri en bindindi og »siðferðilega sjálfstjórn« betri en bann. í*essar »kenningar«, sem ég lét í Ijós þó nokkuð löngu áður en háskólinn var stofnaður, hygg ég að hafi ekki getað drepið nokkurn mann. En þar við bætist, að ég, síðan ég tók að kenna við háskólann, hefi held ég aldrei minst á bannlögin við nemendur mína þar, hvað þá heldur, að ég hafi hvatt þá til að brjóta þau. Loks er ég í þessu falli sá lánsmaður, að enginn þeirra manna, sem ritstj. Templars gefur svo »fagurlega« í skyn að hafi dáið drykkjumannsdauða, síðan háskólinn komst á fót, hefir verið undir minni handleiðslu þar. Petta sýnir nægilega, hversu rakalausar allar þessar óþokka-getsakir í minn garð eru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.