Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Qupperneq 39
IÐUNNI
Hendurnar hennar mömmu.
33
ekki til unaðsleg fylgsni eða afkima. Það var inni-
legt og ástúðlegl að vera með honum, og hann
átti ekki sinn líka í hugþekni. En svo skal ég nú
halda áfram: »Karl Mander var kjörinn«, skrifaði
hann, »kjörinn til að vera fyrirboði, áður en tími
þjóðarinnar sjálfrar var, kominn. — Hann var til þess
kjörinn, af því að hann varjgóður og saklaus; erindið
til framtíðarinnar saurgaðistj ekki í sál lians«. —
t*að er innilega vel sagt!
Hugsaðu þér, barn, liversu hrifin ég varð af þessu.
Eg, sem hafði haft óljósa meðvitund um að vera á
villigötum. Hér var leiðarljós!
Við konur elskum ekki það mikla og háleita, ein-
ungis af því, að það sé mikið og háleitt. Nei, það þarf
nð liafa veika hlið líka; hafa eitthvað, sem við þurf-
nm að lilynna að. Við þurfum köllun. Og þú gelur
'arla gert þér í hugarlund, livað liann var þrekmikill
°g þó þrekvana«.
»Þrekvana, hvað áttu við, mamma?«
»Að koma nú þarna ölvaður —!«
— »Já, auðvitað!«
»Og orðfærið? Hann fann aldrei hin viðeigandi
Ql'ð strax, og svo stóð liann og skifti um og skifti
nni enn, rétt í miðju kafi! Hefði hann þá af tilviljun
0ltthvað í hendinni, svo]|hélt hann á því. Væri það
'atnsglasið, og jafnaðarlegastj var það vatnsglasið,
Var hann vís til að halda hendinni kyrri, heila og
halfa tímana, einungis þess vegna. Framkoma hans
'ai' eitthvað svo átakanlega einfeldnisleg, eða hvað
cg á að kalla það? Hann var skáld — var spámaður,
011 ekki boðberi, — já, það liefi ég nú víst sagt þér
áður. — p;n þe;r eru apj öðruvísi en aðrir menn,
spaniennirnir. I3eir vita svo litla grein á sjálfum sér;
þeir eru alls ekki spéhræddir. Nei, hvað mig langaði
td :jð íara til hans og laka af honum handstúkurnar!
~~ t'að hefir víst einhver sagt lionum, að það dvgði
Jðunn III. 3