Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Qupperneq 41
JÖUNNJ
Hendurnar hennar mömmu.
35
Bréfinu slakk ég niður i lians eigið pósthólf við
veginn.
Ki getur getið þér til um hugarástand mitt af því,
að ég tiltók mótið klukkan tíu um kvöldið,. því ég
hélt, að þá væri orðið dimt! Ég hafði ekki veitt því
eftirtekt, að það var bjart fram yfir þann líma, þarna
norðurfrá, sem við vorum komin. Af þessu leiddi, að
ég þorði elcki að fara fyr en klukkan ellefu og þótt-
ist þá viss um, að ég hitti engan.
En þar gekk hann! Alútur og þunglamalegur kom
hann skref fyrir skref, með hattinn samanböglaðan í
hendinni. »Ég vissi að það voruð þér!« sagði hann
einurðarlítill með feimnislegri gleði«.
»C). mamma, hvað varð þér fyrir?«
»Mér varð alt í einu óskiljanlegt, fívernig ég hafði
haft kjark til alls þessa!— Já, ég vissi ekkert, hvað
ég vildi honum! Mér Iá við að hlaupa sem snarast
til baka, þegar ég sá liann. — En þetta undarlega
göngulag lians, skrefin löng og örugg . . . halturinn
í hendinni og hárlubbinn blaktandi . . . ég mátti lil
að gæta betur að þessu. Og þetta undarlega, að hann
segir: »Ég vissi að það voruð þér!« — Hvernig gat
hann vitað það? Eg man ekki, hvort ég spurði, eða
hann hefir að eins séð undrun mína, en liann sagðist
hafa séð mig, þegar við fórum af fyrirlestrinum, og
komist að, hver ég var. — Það kom undarlega við,
að heyra hans djúpu rödd, sem í min eyru færði
eitthvað fátítt og óvenjulegt, eins og innan frá fram-
hðinni, — að heyra þessa rödd færa fram vandræða-
^egar afsakanir á því, sem hann hefði sagl og kynni
hafa móðgað mig. (Áður en hann gat sagt:
»móðgað yður, ungfrú«, sagði hann: »móðgað drotn-
lnguna —, móðgað drotninguna og meyjar hennar,
Vlldi ég sagt liafa — móðgað yður, ungfrú! álti ég
Vlð«.) Hann sagðist hefði getað tekið svo mörg önnur
dnitalsefni, eða þá komið að þessu á ótal leiðum
3’