Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 48
42 , Bjornstjerne Bjornson: [IÐUNN
hneyksli, svo þú liefir orðið að bera höfuðið hátt til
að mæta því!« —
»Magna — við skulum sleppa öllu því í bráð. —
Pað voru blátt áfram engir »aðrir« til! Nokluir fiski-
menn höfðu séð okkur og reynt að komast eflir,
liver ég væri. En áður það yrði uppvíst, höfðuin við
ferðast burtu, og innan mánaðar var ég liona lians.
Eg var komin í þess manns liendur, sem gerði alt
til fulls og gerði það strax. Hann var alt of stirður
til að átla sig á annari leið en beinni leið. Það gekk
alt umsvifa!ausl«.
»En hvað var svo lalað! Guð minn góður! Bætti
það um fyrir föður mínum, að hann gekk að eiga
þig —, ég á við í umtali fólks?«
»Þú átt við, að hann kvæntist liirðmey?« Hún
brosti.
»Eg get nú lofað þér að lieyra, hvað sagt var: Karl
Mander hafði baktalað drotninguna á einliverri sam-
komu; ein hirðmeyjanna hafði hlustað á það og að
mánuði liðnum var hún hlaupin burt með Karli
Mander. Eitthvað á þessa leið. Hún liafði valið sér
ruddalegasta manninn í öllu landinu. Þannig barst
það út«.
»Auðvitað. Umlalið þykist ætíð liafa rétt fyrir sér«.
»Ári síðar skrifaði ferðamaður einn í blaði, að
hann hefði séð glötuðu hirðmeyna við þvottabala.
Ha, ha! Það var satt að vísu. Þú varst þá fædd, og
þelta var um anna-tímann; ég vann eins og aðrir;
það gerðum við bæði«.
»Mamma, mamma, hvernig var hann heima fyrir?
Þegar þið voruð saman, á ég við? En sú dýrð! Það
hlýtur að hafa verið það tilkomumesta, sem hugsast
getur? Ö, mamma, ég má vera þér þakklát fyrir það
alla æfi, að þú sagðir mér þetta ekki fyr en nú. —
Fyr hefði ég ekki sldlið það«.
»Alveg rélt! Þetta og annað eins verður ekki sagt