Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 51
ÖUNN ,
Hendurnar hennar mömrnu.
45
um hans sorglegu afdrif. Þungbúin sagði hún þeim
l)áðum, að hann hefði viljað liressa sig á baði eftir
máltíðina, en allir höfðu ráðið frá þvi-------en það
kom fyrir ekki —; hann liafði sle)’pt sér af háum
stalli og lagst á sund frá landi, eins og hann ætlaði
lieim i kviðunni, fékk sinadrált og sökk — — —.
»Mamma — þú hefir ekki sagt mér enn þáj hvernig
samlífi ykkar var háttað?« — Eftir litla stund: »Það
verðurðu að segja mér líka! Þú liefir nú að vísu
sagt mér eilt og annað um það, já, ákaflega mikið.
Kn ekki um það, sem mig langar nú til að vita.
Aslina, mamma, innileikann milli ykkar tveggja.
Mamma, það hlýtur þó að hafa verið svo, að það
liéldi vöku fyrir okkur hinum«.
»Fram úr öllu hófi, barn. Fram úr öllu viti! Og
veiztu hvað — baktalið um okkur, einkum nafn-
lausu bréfin ógeðslegu, fúlmenskan . . . þetta herti
í hvert skifti drógumst við nær hvert öðru. Hann
yar ekki eins næmur fyrir slíku sem ég; skildi það
fyrst gegnum mig. Þeir sem mestu ráða i félagslífi
þessarar lillu þjóðar, eru ekki afkomendur Norð-
manna, heldur innflytjendur. Hann gat aldrei orðið
Þeim samstiga. En ég var af þeirra llokki og við
ahrifin á mig opnuðust augu hans! Væri honuin
komið á rekspölinn, ja, þú gelur nú ímyndað þér —!
Hann var sporvís að eðlisfari. Og þegar honum nú
skildist til fulls, hvað ég hafði lagt í hættu, þegar
eg valdi hann — . . . nú þá komst liann á skrið!
Ff nokkurt endurgjald hefir nokkurn tíma átt sér stað,
þá var það hjá honum! Dag og nótt, alt sumarið,
a't hauslið, veturinn og vorið, vorum við saman.
Fíf okkar var flótli frá öðrum, en það var ílólti inn
1 l’aradís. Hann tók engum heimboðum; gaf sér
'ai'la tíma lil að tala við fólk, sem kom; hann vildi
ekki kafa það hér. Hann og ég og ég og hann i
stóru stofunum og litlu herbergjunum; liann lijá mér