Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 60
54
Porleifur H. Bjarnason:
[IÐUNN
gengi frá einum ráðherra til annars til þess að afla
þeim bitlinga og mannvirðinga. Poincaré var það
fullkunnugt, að áköfum Ij'ðvaldsmönnum gazt lítt
að þessum kosningarumbótum, er mundu sennilega
rýra eitthvað atkvæðamagn þeirra í neðri málstofunni,
ef þær gengi fram. En hann vissi einnig, að þeir
mundu ekki þora að hafa sig mjög í frammi sakir
almennings, er virtist fylgjandi umbótunum. Loks sá
hann, að hann mundi ekki þurfa að vænta stuðnings
frá áköfum lýðvaldssinnum og þá væri ekki annað
lyrir hendi en linekkja ofurvaldi þeirra. Poincaré var
ekki að eins aðalformælandi umbóta þeirra, er nú
var getið, heldur var hann einnig meðmæltur hlut-
fallskosningum og allaði sér á þann hátt vinsælda
og fjdgis hjá fjölmörgum kjósendum. Slílc var nú að-
staða Poincaré’s lil stjórnmálanna, þegar Falliéres
forseti kvaddi hann, eins og að framan var sagl, til
þess að koma nýju ráðaneyli á laggirnar. Vér skulum
þessu næst skýra lilið eitt frá stefnuskrá þess og
starfsemi þetta ár, sem Poincaré veitti því forslöðu.
Poincaré tókst sjálfur á liendur stjórn utánríkis-
málanna og lét sér þar víli fyrirrennara síns að
varnaði verða, því að ágreiningur milli forsætisráð-
herrans og utanríkisráðherrans hafði riðið Caillaux-
ráðaneytinu að fullu. f innanlandsmálum var stjórn-
arstefna Poincaré’s í fám orðurn sú, að koma fram
kosningarumbótum og trej'sta varnir ríkisins.
Þótti brátt kveða mikið að utanríkis- og innanlands-
stjórn Poincaré’s, og sumir fóru að hafa við orð, að
þar væri kominn »sterki maðurinn«, sem þjóðin
hefði jiráð. Fyrir forgöngu lians samþykti þingið
síðari samning Frakka og Pjóðverja um íorræðið i
Marokko. Hafði hann orkað mjög tvímælis í Frakk-
landi og Pýzkalandi, en í raun rétlri veilti liann
Frökkum fullkomin yíirráð j’fir Marokko, er þeir
tengi liöfðu þráð, þó þeir yrðu að skuldbinda sig til