Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 66
60
Porleifur H. Bjarnason:
l'IÐUNN
að löngun Frakka, að vera ekki eins vanbúnir og
1870, ef ófrið bæri að höndum, og viðsjár þær, er
voru um þessar mundir með Fjóðverjum og íbúun-
um í Elsass-Lotbringen, haíi einnig ýtt undir her-
búnað þeirra.
Doumergue-ráðaneytið var nú farið að eiga all-
erfltt uppdráttar, enda lagði það niður völdin í byrjun
júnímánaðar 1914. Poincaré fól þar næst Ribot, er
taldist til hóflátra ij'ðvaldsmanna, að koma á fót
nýju ráðaneyti, en það varð að fara frá að nokkrum
dögurn liðnum. VarðPoincaréþáaðfelaViviani, áköfum
lý’ðvaldsmanni, að stofna nýtt ráðaneyti, en hann var
fylgjandi frumvarpinu um 3 ára herþjónustuskyldu og
kom því fram, og sýnir það bezt, hversu varnarstefnunni
hafði aukist byr í Frakklandi síðan 1911. Um miðjan
júnímánuð brá Poincaré forseti sér ásamt hinum nýja
forsætisráðherra í »kynnisferð« til Pétursborgar og
Stokkhólms. Þeir urðu þó brátt að hverfa aftur heim,
sakir bliku þeirrar hinnar miklu, er dró upp á hin-
um pólitiska himni eftir vígin í Sarajevo 28. dag
júnímánaðar, er erkihertogi Franz Ferdinand, ríkis-
erfingi í Austurríki og kona hans vöru myrt af ung-
um námsmanni af Serbaættum. Við rannsókn þá, er
hafin var út af vigunum, þóttist stjórn Auslurríkis
hafá fengið sannanir fyrir því, að undirróður Serba
og æsingar í Bosníu hefði átt mikinn þátl í því, að
vígin voru framin, og vildi nú nota tækifærið að
»hirta« Serba. Fóru svo Ieikar, að Austurríkismenn
sögðu Serbum stríð á hendur, en af því leiddi aflur
friðslit með Austurríki og Rússlandi og ríkjum þeim,
sem voru í bandalagi við þau. Þýzkaland sagði Rúss-
um stríð á hendur 1. dag ágústmánaðar og 2 dög-
um síðar Frökkum, er snúist höfðu á sveifina með
bandamönnum sínum, Rússum, eins og eðlilegt var.
Loks sagði Bretland Þýzkalandi slríð á hendur 4.
ágúst, þegar Bethmann-Holhveg, þýzki ríkiskanslar-