Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 77
•ÖUNN]
Tvennskonar menning.
71
Hafa ef til vill lesið liana. Framfarirnar eru orðnar
oskaplegar frá því sem er, svo að flestum verður að
orði, er þeir lesa slikt: — Ja, þá væri gaman að
lifa! — En mér finst það galli á fieslum þessum
skýjaborgum, að höfundar þeirra, þessir draummenn
framtíðarinnar, virðast sjaldnast gera sér grein fyrir,
favort mennirnir verði nokkuð sælli eða betri fyrir
allar þessar framfarir. Og oftast nær gleyma þeir
!>ví, sem mestu varðar: andlegu hliðinni og liinni
'nnri siðtnenningu. Mér finst, að úr því þeir eru
n annað borð að láta sig dreyma þessa
lögru drauma, þá gætu þeir látið sig dreyma ofur-
Hlið skár með því að sýna fram á, liversu mikið
nieira mundi fást með sannri siðmenningu. Því að
oins æskilegar og hinar ytri framfarir eru til þess
að létla mönnum lífið, lyfta því og fegra það, eins
nauðsynleg, hygg ég, að hin innri siðmenning sé til
l>ess að halda því heilbrigðu og göfga og fullkomna
vorn innra mann.
En nefnum nú nokkur dæmi þessu lil sönnunar.
Þegar menn eru að skapa sér þessar framlíðar-
billingar, þá eru svo að segja engin takmörk fyrir
því, hvers menn vænta sér af bæltum samgöngum og
símasamböndum, af slórfenglegum vinnulækjum og
vélum, af fullkomnun hinna vísindalegu verkfæra,
framförum í efnafræði og öðrum náttúruvísindum o.
fl-» o. fl. En einu gleyma þeir, — andanum, sem á
að færa sér alt þetta í nyt, og viljanum, sem á að
stjórna því, annað hvort til ills eða góðs.
Þannig hefir menn dreymt um hraðlestir, knúnar
'afmagni, sem færu með leiflurliraða úr einu ríkinu
1 annað, úr einni heimsálfunni í aðra. Skömmu áður
on stríðið hófst var lagning slíkrar rafmagnsbrautar
■nilli Berlínar og Pétursborgar í ráði. Ef nú slík
braul hefði aðallega orðið til þess að flýta fvrir
•jandsamlegum herflulningum og auknum blóðsút-