Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 81
iðunn1
Tvennskonar mcnning.
gætum annaðhvort sigrast á henni eða vísað lienni
á hug eins og umskiftingnum í tæka tíð, eða leitt
hana til góðs, breytt henni í einhverja betri hvöt, eða
lálið hana þjóna einhverju æðra markmiði. Og væri
það ekki stórvinningur, ef oss tækist að búa oss til
einliverja þá andlega srnásjá, er sýndi oss sóttkveikjur
eigingirninnar, hégómagirninnar, lýginnar og svik-
seminnar í hinu stnávægilegasta hversdagshjali okkar,
áður en þær ná að eitra allati vorn innra mann; eða
ef vér sæjum hinar smávægilegustu vondu tilhneig-
mgar vorar eins og þær væru orðnar segjum að 20
árum liðnum? Kg tala nú ekki um, ef oss tækist nú
jafnframt að búa til einhverja þá andlega efnafræði,
€r kendi oss að snúa öllum liinuin illu hvötum vor-
um til góðs, kendi oss, hvernig vér ætlum að hafa,
€kki andleg fataskifti, lieldur andleg hvataskifli.
Nú á ófriðartimunmn og í dýrtíðinni er surna
visindamenn farið að dreyma um það, að kleift
muni vera að búa lil hinar beztu »kraftsúpur« úr
kolum og brauðmeti úr hálmi og heyi og öðrum lítt
meltanlegum efnum. Þetta eru alls engar íirrur, því
að sömu efnin eru í lilutum þessum og næringar-
efnunum, en að eins í svo föstum samböndum, að
það er melting vorri um megn að ná þeim úr sam-
höndunum. Galdurinn er, að efnafræðingar finni ein-
hver ráð til þess að losa urn samböndin, svo að þau
verði auðmelt. Liklegast tekst þetta fyr eða síðar og
er ekki nerna golt og blessað; betur að það hefði
tekist, áður en dýrtíðin skall á! En dásamlegar eru
allar þessar margvislegu efnabreytingar. Að hugsa
sér t. d., að svört og sótug kolin skuli alt í einu geta
farið að lýsa og verma! — En hversu miklu dásain-
legra væri það þó ekki, ef einliver kynni þau tök á
hvötum vorum, að hann gæli jafnan snúið þeim til
goðs og breylt vorum innra manni svo, að hann,
þessi svarti sjálfbyrgingux-, tæki alt í einu að ljrsa og