Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 83
IÐUNN)
Tvennskonar menning.
77
lilílar, og að hin svonefnda ytri menning, veraldar-
menningin, eða hvað við eigum að kalla það, stendur
^angt að baki hinni innri siðmenningu. Án hennar
fíeta framfarirnar orðið til ills eins, eins og raun er
a orðin í þessari miklu lieimsstyrjöld. En sé sið-
inenningin sönn og einlæg, getur lnin naumast gert
SIg seka í neinu misjöfnu eða áfellisverðu. Eins geta
nienn séð á því, sem þegar er tekið fram, að lýð-
nienning og siðmenning þurfa alls ekki að fara saman.
Þjóð, sem stendur ofarlega í tölu svonefndra menn-
mgarþjóða, getur verið lireinn og beinn siðferðilegur
°g veraldlegur ræningi; en önnur þjóð, sem lilla eða
enga lýðmenning lieíir, g'elur haft mikla siðmenning
hl að bera.
Vér íslendingar gelum ekki enn sem komið er
slært oss af mikilli ]jTðmenning [civilisalionj eða ver-
aldarmenning, því að enn sem komið er eru ytri
hamfarir vorar smáar í samanburði við aðrar þjóðir.
pg ekki gelum vér heldur slært oss af verulegri
mni’i siðmenningu (ethislc kulturj. En vér getum stært
°ss af ofurlítilli andlegri menningu (intellcktuel
kulturj, af því að vér erum vel viti bornir og skiljum
það, sem aflaga fer. Ef vér nú jafnan notuðum vitið
hl þess meðal annars að gefa gætur að því, sem af-
laga fer i siðmenning vor og annara og kappkostuð-
um öðrum fremur að þroska og göfga vorn innri
inann, gæti svo farið, að vér með límanum öðluð-
uinst þá siðmenningu, er þrátt fyrir mannfæðina
kæmi oss í tölu hinna beztu þjóða, þótt vér aidrei
getum vænst að skipa hekk með stærstu öndvegis-
þjóðum heimsins. Þessa þarf ekki heldur; vér gelum
°iðið salt jarðar fyrir því. Þegar liin mikilfenglega
i'omverska lieimsmenning var að hrynja í rústir, var
það siðmenning og trú liinnar litlu og lítilsvirtu
þjóðar, Gyðinga, sem með siðakenningu Ivrisls bjarg-