Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 89
1ÖUNN1
Ileiniamentun og heimilisiðnaöur.
83
vér getuin gert oss ljósa grein fyrir og að hægt sé
að koma þessu máli í betra horf en það er nú, getur
varla verið vafi á, ef það á marga og áhugasama
talsmenn. íslenzka þjóðin hefir þó altaf þótt námfús
og gáfuð. En þetla mun þykja fara í bága við heim-
ilisiðnaðinn. En allur heimilisiðnaður er ekki eins
eftirsóknarverður og margir ætla. í öllum iðnaðar-
löndum hefir liann orðið að lúla í lægra haldi í sam-
kepninni við slóriðnaðinn. Og þar sem stóriðnaður-
inn hefir komið seinna til sögunnar og liandiðnaður
því bjargast betur af enn, má þó búast við að hon-
um séu sömu forlög búin. í*ar sem nú er hægt að
flytja iðnaðarvörur slóriðnaðarlandanna kostnaðar-
litið til allra landa heimsins með hinum góðu sam-
göngulækjum nútímans. I5að er þvi ekki mögulegt
fyrir nokkurt Iand að komast undan samkepninni
við þær, nema með því að loka landinu fyrir inn-
flutningi með tollmúrum. Og sé það gert, þá kemur
þó innanlands samkepnin lil greina. Til allra landa,
sem einhver iðnaðarskilyrði haía, landa, sem eiga
rekstursall af einhverju tagi og efnivöru eða liggja
vel við siglingum, slreyma peningarnir og rís upp
slóriðnaður i nýtízku sniði, en handiðnaðurinn verður
að gefast upp. Jafnvel smærri iðnaðarfyrirtæki, sem
Þó liafa góðan úlbúnað, eiga örðugt uppdráttar, ef
þau eiga í samkepni við liin stærri. Vér megum t. d.
húast við, að ullarvörum, sem vér ynnum á heimil-
unum, gengi erliðlega að keppa við verksmiðjuvörur
af sama tagi á markaðinum og það jafnvel, þó að
ver notuðum við vinnuna spuna- og prjónavélar og
onnur góð áhöld. Reynsla iðnaðarlandanna liefir sýnt,
að slík verkfæri, rekin af mannahöndum, eru minni
niáttar í bardaganum við verksmiðjurnar. I3að er þó
síður en svo, að ég vilji íullyrða, að slíkur iðnaður
geti ekki gagnast á íslandi. Og íslenzkur, þjóðlegur
listiðnaður gæti sennilega orðið arðvænlegur. Pað er
G*