Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 92
86
Sæmundur Dúason:
[ IÐUNN
verði þá nær einbverjum þeirra en það er nú, sem
hafa mundi mjög mikla þýðingu fyrir allan vöru-
llutning þess og þar með verksmiðjuiðnað.
En nú liafa hejrrst raddir um það, að stóriðnaður
í landi voru væri ekki æskilegur; honum fylgi verka-
skifting, og verkaskifting einhæfi. Menn verði svo ein-
hæfir, að þeir haíi ekki vit á neinu, nema því sér-
staka liandtaki eða liandtökum, sem þeir læri i verk-
smiðjunum, verði að »einliæfum vinnuvélum«. f'elta
hygg ég vera að meira eða minna leyti rangt athugað.
það er ekki það, að menn liafi lært að vinna fá
handtök og vinna þau vel, sem gert hefir verkalýð
stóriðnaðarlandanna að skril. Það er skortur á and-
legri fræðslu, sem valdur er að bölinu. En ef vér
hugleiðum, hvernig verksmiðjuiðnaðinum á byrjunar-
skeiði var háttað, þá rekum vér oss á ástæðuna. í
verksmiðjunum vann fólk af öllu tagi, karlar, konur
og börn, og vinnutíminn var svo langur, að hann
kyrkti andlegan og líkamlegan þroska fólksins. Eng-
inn tími fékst til andlegrar fræðslu — einskonar
heimilisiðnaðar f}rrirkomulag — og þó að dæmi séu
til þess, að verksmiðjueigendur stofnuðu skóla fyrir
börn verkamanna sinna, þá var þó hitt miklu al-
gengara, að lítið var liirt um að efla andlegan þroska
lýðsins. Það gegnir annars furðu, hvað menn liafa
verið og eru margir enn, blindir fyrir því, hvílík fá-
sinna þessi feiknalangi vinnutími er. Andlegl og lik-
amlegt niðurdrep fyrir verkafólkið og beint fjárhags-
legt tjón fyrir vinnuveilendur. Nú er þó ráðin ból á
þessu í verksmiðjuiðnaðinum. Síðan verkalýðurinn
fór að bindast samtökum til að semja við vinnu-
veitendur, hefir liann fengið vinnutímann styllan svo,
að nú hafa verkamenn verksmiðjanna ráð á meiri
líma, er þeir geta varið til að víkka liinn andlega
sjóndeildarhring sinn, en fólk sem vinnur að öðrum