Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 93
JÐunni Heimamenlun og heimilisiönaður. 87
störfum, sem eru ekki rekin með verksmiðjufyrir-
komulagi.
Á hinum mestu kúgunarárum íslendinga var þó
ahlrei liægt að kúga eða kæfa fróðleiksfýsn þeirra.
lifðu þeir að mestu layli sínu andlega Iífi á inn-
lendum bókmentum. Með innlendum bókmentum
varðveiltist tunga vor uppi í sveitunum svo vel, að
furðu gegnir. Nú eru menn mikið liæltir að lesa
fornritin, sem verið gæti nóg áslæða lil þess, að hin
lifandi list málsins gleymdist, og að vér sveitamenn
flyltum inn í sveitirnar illa þýdd útlend orðatillæki
°g alútlend örð, sem vér þörfnuinst ekki, afiögum
þau svo, fyrir vankunnáttu vora, að engin meining
'erður í og spillum með því málinu, sem þær á
sjálfum hörmungatímunum megnuðu að varðveita
svo vel. Og svo lengi gætum vér haldið þessu áfratn,
að vér að lokum slitum sambandinu við fortíðina.
Á kúgunardögunum nulu fáir íslendingar skólament-
unar. það sem alþýðan vissi, hafði liún numið heima.
íslendingar eru sjálfsagt eins gáfaðir nú og þeir hafa
altaf verið. En nú hafa þeir miklu betri skilyrði til
að auðga anda sinn en áður. Nú þurfum vér ekki
°g megum ekki láta oss nægja að lesa íslendinga-
sögurnar. Vér megum ekki vanrækja að lesa þær,
þó að ekki væri vegtia neins annars en málsins, en
þær mega ekki vera nema lílili hluti af þvi, sem vér
lesum. Nú eru til miklar íslenzkar bókmentir, sem
ÓH alþýða getur liaft aðgang að, og margir geta haft
gagn af að lesa útlendar bækur, þó að ekki séu
þýddar á íslenzku. Meiri hluti seinni tíma liókmenta
keimsins stendur oss opinn.
Að vér séum svo fátækir, að vér geluin ekki afiað
°ss nægilegra bóka, er svo fráleitt, sem mesl má
verða. Það getur að vísu verið salt, að hver einstak-
lingur hafi eklci ráð á að kaupa niargar bækur, en
ekkert sveitar- eða bæjarfélag á öllu landinu er svo