Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Blaðsíða 97
iðunnI
Pjóðarlekjurnar 1915.
91
>ns, til kaupmanna og iðnaðarmanna, en undanfella
m'a, sem lifa af landbúnaði og sjávarútveg. Þau
undanskilja tvo aðal-atvinnuvegina. Við það verða
upplýsingarnar, sem þau gefa um hag rnanna og
tekjur, næsta þýðingarlitlar fyrir þann, sem á þeim
Vl" hj'ggja tekjur landsmanna á einu ári. Þetta á
sérstaldega við tekjurnar af atvinnu, sem tekjuskatts-
lögin ná lil. Fyrir utan þær ná þau til liér um bil
200,000 kr. tekna af fasteignum, sem líklega eru
runnar frá Vs af jarðeignunum. Eti 35 miljónum króna
1 kaupstaðarhúsum og lóðum ganga þau fram hjá.
í3ar kemur aftur húsaskatturinn, sem ekki er lagður
a húsaleiguna. Hann nær þess vegna ekki til tekna
húseigenda.
Sá sem vill komast fyrir, hverjar þjóðartekjurnar
eru, hefir enga sloð í tekjuskattinum, sem samskonar
utreikningar hjá öðrum þjóðum eru bygðir á. Nú í
heimsstyrjöldinni hetir fjárhagsstjórn livers ríkis á
reiðum höndum sæntilegar áætlanir um þjóðareignina
°g þingin byggja á þeim áætlunum. Vel mætli segja,
að þá áætlun liöfum við einnig. En sú tilraun, sem
hér er gerð, er sú fyrsta í sinni grein liér á landi,
°g stendur þess vegna til bóta frá þeim, sem síðar
leggja út á sarna vaðið.
Þótt all sé því nær bjrgt á sandi, sem hér er sagt
um þjóðartekjurnar, þá er þó víst, að þær geta ekki
'erið lægri en verð útfluttu vörunnar. Úlflutta varan
var 1913 liðugar 19 miljónir króna, en var 20 mil-
jónir 1914, og hefir liækkað síðan. Fyrir neðan 20
miljónir króna geta árslekjur allra landsmanna ekki
með neinu móti verið. Við þessar 20 miljónir verður
svo að bæla öllum afurðum eða verði þeirra, sem
neyti er eða notaðar eru hér á landi, en framleiddar
eru af landsmönnunum sjálfum. Það er enginn efi á
því, að framleiðandi, sem selur 100 kg. af kjöti til
úlflutnings árið 1916 hefir liaft 100 kr. tekjur fyrir