Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Side 100
94
Indriði Einarsson:
1IÐUNN
án efa hækki tekjur heimilisins, og þjóðartekjurnar
jafnframt, og geri að jafnaði heimilum með mörgum
börnum unt að komasl af án sveitarstyrks. Sauma-
konum og mönnum með »ólilgreindri atvinnu« hefir
einnig verið slept.
í þessum útreikningum ætti sjálfsagt að laka iðn-
aðar- og verkamenn og jafnvel verzlunarfólk í Reykja-
vík út af fyrir sig. í liöfuðstað landsins með 15,000
íbúum er svo margt dýrara, en í bæjum með 2,000
manns, en vegna ókunnugleika lil bæjanna, liefir því
verið slepl að gera þennan greinarmun, enda eru
launin í þessum ílokkum sett mjög Iágt. Áður en
byrjað er á útreikningunum sjálfum mætli geta þess,
að líftryggingar embættismanna, presta og lækna eru
ekki dregnar frá þeim launum þeirra sem eru áætluð
hér á eftir.
Tilraun til að gera upp þjóðartekjurnar.
A. Andleg atvinna, framfærendur 997.
131 preslar, eftir að árlegur kostnaður
er dreginn frá á 2300 kr. um árið 301,300 kr.
240 barnakennarar og Irúboðar (á
1000 kr.)....................... 240,000 —
56 kennarar við æðri skóla (3000 kr.) 168,000 —
49 embællis- og sýslunarmenn að
frádregnum kostn. (3000 kr.).. 147,000 —
40 aðstoðarmenn hjá þeiin (1200 kr.) 48,000 —
16 málfærslumenn (3000 kr.)...... 48,000 —
62 læknar, (2200 kr.) .............. 136,400 —
33 blaðamenn, rithöfundar o. s. frv.
(1600 kr.)....................... 52,800 —
370 námsmenn, hjúkrunarkonur, yfir-
selukonur o. s. frv. (á 800 kr.). 296,000 —
Alls 1,437,500 kr.
997 manns.