Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Side 102
96 Indriði Einarsson: 1IÐUNN
1992 menn fluttir. Fluttar 2,788,800 kr.
E. Verzlun og samgöngur, fram- færendur:
1691 — 1359 karlmenn á 1800 kr.j
upp og niður > 2,711,800 —
332 konur á 800 kr j
F. Ýmisleg þjónustustörf. a. dag- launafólk, framfærendur:
1748 — 1326 karlmenn á 1500 kr.i 2,368,800 -
422 konur á 900 kr |
b. Innanliússhjú, framfærendur:
5855 — 19 karlmenn á 1000 kr. .| 3,520,600 —
5836 konur á 600 kr ) Tekjur innanhússhjúa eru á-
ætlaðar með tekjum þeirra af síldarvinnu.
G. Eftirlauna- og eignamenn, fram- færendur:.
646 — 260 karlmenn á 800 kr ) 386 konur á 500 kr I 401,000 —
Otilgreindri atvinnu er slept.
11932 framfærendur alls í D—G-flokki.
Tekjur alls 11,791,000 kr.
Sé hið framanskrifaða dregið saman verða í:
A-flokki 997 framfærendur sem hafa 1,437,500 kr.
B-ílokki 8,300 — — 12,957,800 —
C-flokki 6,994 — — 9,564,200 —
D—G-fl. 11,932 — — 11,791,000 —
Alls 28,223 framfærendur sem hafa 35,750,500 kr.1 * 3)
Án efa munu margir sem lesa þessa útreikninga
spyrja hvaðan allar þessar 35 miljónir króna um
1) Eftir að ég sýndi landritara Klemens Jónssyni þessa áíetlun lieíi
ég lækkað liana sáralitið í cinstöku atriðum, sú lækkun nemur liér um
bil 2CO.OOO kr. I. E.