Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 106
100
Jón Jónsson:
[IÐUNN
— Við höfum það fyrir þeim og kennum þeim að
fyrirlíta okkur með því að liafa þessháttar skoðanir
á okkur sjálfir.
Sú þjóð, sem ekki hefir virðingu fyrir sjálfri sér,
ávinnur sér aldrei virðingu annara þjóða.
Um Jón Olafsson.
Eftir
Jón Jónsson í'rá Sleöbrjót.
Ór bréli til eins af vinum J. 01. hér vestanhaís. )
[Pegar sú raunafregn barst vestur um liaf, að látinn
væri hinn gamli vinur okkar, skáldið og rithöfundurinn
Jón Ólafsson, áttum við bræðurnir Stefán heitinn og ég
tal um pað, að verðugt væri að gefa út fallegt og kjarngott
minningarrit um pennan látna bókmenta-jöfur íslenzku
pjóðarinnar. Var hugmynd okkar að fá aðstoð ýmissa
manna hér, er höfðu verið Jóni persónulega kunnugir, til
að skrifa í ritið, bæöi i bundnu og óbundnu máli. Og einn
pessara manna var fyrverandi alpingismaður Jón Jónsson
frá Sleðbrjót. Brást liann vel við tilmælum okkar og sendi
okkur síðar grein pá er hér birtist. — Ymsar óviðráðan-
legar aðstæður ollu pvi, að of lengi drógst að koma minn-
ingarritinu á prent, og svo pegar Stefán bróðir minn
andaðist að áliðnum síðasta vetri, sá ég engin tök á að
koma pessari hugmynd í framkvæmd, svo vel sem við
vildum gert liafa. I5essi skýring nægir til að sýna hvers
vegna pessi ritgerð birtist hér í »Iðunni«.
Winnlpeg, Man., 20. mai 1017.
Magnús Pélursson /
■