Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Qupperneq 108
102
Jón Jónsson:
| IÐUNN
»Tíminn er naut, sem er bundinn á blökk,
og blökkin er: gamall vani«.
Og:
»Hér er hjartanu lnett við að frjósa,
hcr parf sannarlegt eldljall að gjósa«.
Sjálfsagl getur miklum meiri hluta íslendinga komið
saman um það, að J. ()1. liafi verið »eldfjallið, sem
gaus« í íslenzku stjórnmálastríði. Hitl munu ef til
vill skiftari skoðanir um, hvort það »gos« hafi verið
holt og nauðsynlegt.
En þeim, sem áfellir J. 01. fyrir óhilgirni og æsing
i stjórnmálaræðum og ritgerðum, vildi ég benda á
það, að það er til svo faslur svefn í þjóðlííinu, að
það þarf þrumur og eldingar og dynlci eldgosanna
til að vekja einstaklinga þjóðarinnar. Og það eru til
mein í þjóðlíkamanum eins og mannslíkamanum,
sem ekki dugir annað við en uppskurður lil þess þau
læknist, og ílestar þjóðir munu eiga þess vott i sögu
sinni, að það liafa verið þarfir menn lijá hverri þjóð,
er engu þvi rotna og dauða í þjóðfélaginu hafa lilíft,
sem liafa tekið alla kynslóðina og sagt: »Þér eitur-
ormar og nöðrukyn«, sem standið í vegi fyrir þjóð-
vakningunni, ykkur þarf að ílæma úr landi!
Við skulum nú renna augunum yfir íslenzka þjóð-
menning og stjórnmálabaráttu á 7. lugi 19. aldar-
innar, þegar Jón Olafsson, arnarunginn í íslenzku
stjórnmálastríði, var að skríða úr egginu, nærður og
lóstraður af þjóðernishitanum úr ritum Baldvins
Einarssonar, Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar. En
röddin var Konráðs Gíslasonar, þegar íslenzkan
hijómaði frá vörum hins unga ísjenzka ofurhuga.
Baldvin Einarsson og Tómas Sæmundsson höfðu
fyrstir á 19. öldinni reynl að vekja íslenzku þjóðina
lil verklegrar menningar. Svb. Egilsson og Konráð
höfðu lagt málið í deiglu málhreinsunarinnar, og
Jónas Hallgrímsson kveðið málið hreinsað inn í liug