Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 111

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 111
iðunn1 Um Jón Olafsson. 105 sjálfur varð að reyna að spekja hngi manna. Og starf hans í því efni bar góðan árangur — eins og * öðru. Af þeirri tilraun hans Ieiddi það, að kon- ungur færði íslandi stjórnarskrána á 1000 ára þjóð- hátíðinni 1874. A þessum árum, þegar hilinn var mestur, kom Jón Ólafsson fyrst fram á stjórnmálasviðið, þá óþrosk- aður unglingur i latínuskólanum. — Árið 1868 byrj- aði hann að gefa út Baldur, fyrsta blaðið sill. Skóla- piltar voru þá eldrauðir fylgismenn J. S. — Og eld- rauðastir allra voru þó Þingeyingar, stóðu þar í broddi fylkingar, sr. Benedikt Kristjánsson, sr. Björn 1 Laufási, Jón á Gautlöndum, Einar í Nesi, Trjrggvi Gunnarsson o. 11. Víðsvegar annarsstaðar um landið ''ar hitinn allmikill, hjá þeim er mestur menningar- a»di var í. En það vantaði að vekja fjöldann bl að hugsa um »landsins gagn og nauðsynjar«. í*á kom J. Ól. fram með litla blaðið sitt Baldur, kom fram sem einn eldheitasti fylgismaður J. S. Hann hreif alþýðuna, því liugsanir hans báru vott uni allan þann eldhita, sem ástríkur sonur gelur synt, er hann ver veika móður. Og hann klæðir hugs- anir sínar svo nöprum orðum sem óbilgjarn ungur Vitsmunamaður á til í eigu sinni. Hann »ristir Dön- nm og dönskum íslendingum naprast níð, sem nokkur þekkir tíð« bæði í ljóðum og óbundnu máli. Hann læt'ur ekkert aftra sér, livorki óvinsæld hjá ráðandi niónnum, lögsóknir né sektir. Hann nær tökum á hugum alþýðunnar ekki sisl fyrir það, að hann hafði Jufnan tvö sverðin á lofti í einu, bæði ljóðin og obundið mál, og hvert hans orð kom frá hjartanu. Ljóð hans og ritgerðir hleyptu eldi í svo mikinn fjölda æskulýðsins og brendu burt meira af vana- hugsana-ruslinu en nokkrar hógværar og þurskyn- samar tillögur mundu hafa gert. Lg var að eins tæpum 3 árum yngri en J. Ól. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.