Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 113
JÐUNN]
Um Jón Ólafsson.
107
ahrif á jafn eldfiman anda og J. Ól., að komast í
náin kynni við liið ólgandi norska þjóðlíf og ýmsa
mestu brautryðjendur frjálsra liugsjóna í Noregi, sem
ekki lirifu að eins norsku þjóðina, heldur allan hinn
nientaða heim. Enda sást það brátt, er J. OI. kom
heim, að ekki hafði kulnað frelsisglóðin i huga hans.
Nn réðst hann á æðsta mann landsins, Hilmar Fin-
Sen, fulllrúa Danastjórnar á íslandi, og hámarki sínu
páði J. Ól. í greininni, er hann nefndi »Landsliöfð-
lngjahneykslið«; var það hlífðarlaus árás á Hilmar
hinsen. í*eir gömlu og gætnari stóðu agn.dofa af
nndrun yfir greininni; en hinir, sein voru yngri í
®nda eða að árum, töldu liana þjóðargersemi. Það
Var lik'a á þeim árum stjórnmálaæsing í Latínuskóla-
Pdtum, sem sjá má af því, er nýlega stóð í íslenzku
Kirkjublaði; er þar sagt frá því, að sr. Lárus Hall-
óórsson, sem þá mun hafa verið foringi skólapilta,
kom í veg fyrir að þeir gengju lieim að húsi lands-
höfðingjans og hrópuðu: »Niður með landshöfðingj-
ann!« Munu áhrif skólabræðra .1. Ól. ekki liafa orðið
hl að draga úr óbilgirni hans, og margir skólapiltar
niunu þá hafa verið jafn rauðir og J. ÓI., þó hygg-
'ndin um eigin hag byðu þeim að draga sig í hlé.
Kinn eiginleiki J. Ól. kom þá strax í ljós, sem fylgdi
honum alla æíi. Hann rejmdi aldrei að sýnast vera
íoringi flokks þess, er hann fylgdi. Dómgreind lians
tysti sér i því. Hann fann, að það var ekki sú staða,
er hann var hæfastur fyrir, og var það alls ekki af
l)ví, að Jón hefði ei löngun til að verða frægur af
Hfsstaríl sínu. Hann skoðaði sig eílaust sem merkis-
')era flokksins, sem liann fylgdi. Hann bar merkið
hátt og stóð ælíð með þeim fremstu, þegar hríðin
'ar hörðust, og hann æðraðisl ekki, hvort sem mót-
Pokkurinn var slór eða smár, hvort í honum voru
Incrri eða lægri, livort hann átti að ganga á hólm
'ið ósvífið höfðingjavald, eða rotinn og lílilsigldan