Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Side 123
IÐUNN* |
Um Jón Ólafsson.
117
og mælli eitthvað á þessa leið: »Menn eru mjög ósam-
fióma um þetta mál. En eitt er, sem öllum kemur
saman um: Okkur vantar fé. Og ef ekki er tii fé í land-
inu, hveunig á þá að fá það nema að leiða útlendan
peningastraum hingað? Það er þjóðinni vansalaust.
Slíkt gera ríkari þjóðir en vér erum, íslendingar.
Að eins að sjá um, að arður fyrirtækjanna, sem reldn
eru með útlendu fé, lendi inn í landið. Mér íinst
liættulaust ætti að vera að leyfa þessa bankastofnun,
ef að eins er vel um búið, svo að úilent auðvald nái
ei að draga lil sín arðinn af kostum ætljarðar vorrar«.
Heynslan helir sannað, að þessi orð J. Ól. voru af
framsýni mælt, þarf ekki annað en benda á botn-
vörpullotann íslenzka, sem íslandsbanki beflr að
miklum ineiri liluta lánað stofnféð lil. Og til styrktar
þeirri skoðun minni, að J. Ól. hafi baft glögt auga
íyrir fjármálum íslands vil ég benda á ágætis ritgerð
eftir bann í »Iðunni« »um vátrygging botnvörpunga«
er mun vera ein síðasta stjórnmálarilgerð lians. Lýsir
liún bæði þekking og framsýni í fjármálum. Er það
nú blutverk eftirmanna lians í stjórnmálunum að
koma hugsun hans í framkvæmd og stöðva útrensli
margra millióna króna í framtíðinni út úr landinu.
I sljórndeilum íslendinga fylgdi J. Ól. fast Ben.
Sveinssyni, er við forustunni tók í þeim málum, að
Sig. liðnum. En er sú stefna náði ekki að komast
1 framkvæmd og fór að bóla á þreytumörkum hjá
Þjóðinni, þá skildu leiðir þeirra J. Ól. og Ben. Sveins-
sonar, þegar slríðið bófst um »miðlunina« sem var
1 því falin, að reyna að fá Danastjórn til að gera
samband íslands og Danmerkur að lögum sem líkasl
því, er væri samband Englands og Kanada. Fyrir
þeirri stefnu börðust auk J. Ól., þeir bræðurnir Ei-
nkur Itriem og Páll Briem. Ekki get ég með vissu
sagt, hver fyrstur hreyfði þeirri hugsun, þó ég hefði
altaf grun um, að það Iiefði verið J. Ól., af því að