Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 132
126
Sigurður Maguússon:
IIÐUNN
Ginklofi (TetanusJ er nú fátíður sjúkdómur, en
áður fyr var hann mjög tiður hér á landi í ung-
börnum, sérslaklega þó í Vestmannaeyjum. Hann var
þar svo algengur fyrri hluta 1'9. aldar, að h. u. b.
2/8 hlular allra nýfæddra barna dóu úr þessum ægi-
lega sjúkdómi. Gerlarnir hafast við i jarðveginum, í
moldu og óhreinindum, og börnin sýkjast á þann
hált, að gerlarnir komast inn í naflasárið og fram-
leiða þar eitur sitt, er venjulega drepur barnið á
örfáum dögum. Fullorðnir geta einnig smitast, ef gerl-
arnir komast inn í sár. Gagneitrið fæst úr hestum á
líkan hátt og barnaveikisgagneitrið, og er blóðvatn
þeirra notað til lækninga. En það verkar ekki
nærri eins vel og barnaveikisgagneitrið, ekki af því,
að það sé ekki eins fullkomið í sjálfu* sér, heldur af
liinu, að ginklofaeitrið er svo bráðverkandi, að gagn-
eitrið kemur venjulega of seint, en oft heíir það þó
komið að liði við fullorðna sjúklinga, en við ung-
börn er það gagnslaust.
Eitur úr ýinsum dýrum líkist gerlaeitrinu að efna-
samsetning og eins í því, að það framkallar gagneitur-
myndun hjá mönnum og dýrum. þessu er þannig
farið með höggormseitrið. Höggormar eru hin
mesta plága sumstaðar í heitu löndunum. Á Indlandi
drepa þeir 20 þúsundir manna árlega. Hefir hlóð-
vatnslækning verið notuð við eitran þessa og gagn-
eilrið verið framleitt í liestum. Gefst hún vel, ef hún
er notuð nógu fljótt eftir bilið.
Hliðarkeðju-kenning Ehrlich’s. Hvernig stend-
ur nú á þessari gagneitursmyndun og hvernig er
henni farið? Það vita menn að vísu ekki með neinni
vissu. Flestir vísindamenn á þessu sviði munu þó að
meiru eða minna leyli aðhyllast kenningu Ehrlichs1).
1) Paul Elirlich, samlnndi Behrings og jafnaldri, fæddur 14. niarz
1854 (einuin degi á undan Behring), dáinn 20. ágúst 1915. Frægur fyrir
margskonar vísindalegar rannsóknir og uppfyndingar i efnnfræði og