Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 135
IÖCNN1
Um smitun og ónæmi.
129
Ehrlich, hafa efnin enga verkun nema þau séu bundin
(corpora non agunt nisi fixataj. Hann vék því við
gönilu setningunni, sem hljóðar svo: Efnin liafa enga
verkun nema þau séu uppleyst (corpora non agunt
nisi solata).
II.
Inneitur-gerlar.
í þessum ílokki er allur þorri gerla, þeirra er sjúk-
dómum valda. Eins og áður er drepið á, er skað-
semi þeirra aðallega bundin við efni það, er myndar
Hkama þeirra, og losnar það ekki úr dróma meðan
þeir lifa, eða að minsta kosti ekki nema að litlu
leyti. þeir tímgast (með skiftingu) ákaflega ört og
geta fluzt með blóðinu um allan líkama sjúklingsins
á skömmuni líina. Vörn líkamans verður því að
Vera tvenns konar — að drepa gerlana og verjast
•nneitrinu.
Gerladrápið eða gerlaupplausnin er, eins og
nuðsætl er, tvíeggjað sverð, því einmitt við dauða
gerlanna losnar inneitrið (endotoxíniðJ, og svo getur
farið, að það geti unnið bug á sjúklingnum, ef gerl-
amir hafa náð að tímgast um of, þ. e. ef sjúkdóm-
u>'inn liefir magnast fram úr liófi. Það má jafnvel
fegja, að gerladrápið geti ílýtt fyrir dauða sjúklings-
>ns. En engu að siður er hér um vörn að ræða, því
nnnars mundi gerlunum fjölga afskaplega og tak-
niarkalaust, ef ekki væri rönd við reist. Vörnin verður
Því að byrja áður en gerlarnir verða of margir, þ. e.
Þegar í byrjun veikinnar.
Vopnið, sem líkaminn nolar, er gagnefni sem þegar
niyndast á móli gerlunum. Er það nefnt gerlaleysir
(ttacteriolysinj. Það finst í blóðvalni sjúklingsins eins
°g gagneitrið, sem áður var nefnt. Menn hafa fundið,
að þessi gerlaleysir er eiginlega tvö efni, sem saman
Iðunn III. 9