Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 161
IÐUNN|
Ritsjá.
155
hafa hagað sér eins og hörn, eins og einþykk og óstýrilát
börn. Pá gýs kærleikurinn upp að nýju og pau finna, að
pau geta ekki skilið. Upp frá pví verða pau að utnburðar-
lyndum, elskandi manneskjum. Þetla er oft örðugasti, en
jafnframt sælasti sigurinn á lifsleiðinni, þegar hann tekst.
Og sakir þessarar lýsingar einnar, þótt ekki væri annað,
asttu menn að kaupa »Stiklur«.
»Offi« er ágæt dýrasaga og fer hvergi i lýsingunni út
yflr það, sem ætlast mætti til af góðum og skynugum
hundi og fer svo, að mantii fer að pykja vænt um »Oífa«.
í »Rándýrunum« og »IIeiðaskáldinu« kemur siðferðileg
gremja og harðskeytni liöf. í ljós. Ágætlega vel að orði
komist uin »flagarann« er pað, sem sagt er á bls. 177:
“Hann er hýena — mannæta! Ilann rænd.i stúlkuna ást
hennar, sakleysi hennar, heilsu' hennar. Tæringin gekk í
lið með honum og nartaði af henni holdin. Ilann rændi
bana miklu fleiru: foreldrum hennar og vinum, trúnni á
lífið og ef til vill trúnni á guð líka. En verst af öllu var,
að hann skjddi blanda hundsblóði sínu við saklausa blóðið
hennar. Hver veit nema að bróðir hennar sé að vinna baki
brotnu til þess, að tvö rándýr, lík föðurnum, komist á legg«.
Töluverðri lífsþekkingu lýsir líka »heiðaskáldið«, sem
varð að stórkaupmanni: — »Eg ætlaði að vinna fyrir aðra,
lyfta öðrum. Ja, svei! — Pá var ég fyrirlitinn. En ég tók
paö ráðið, sem hetur fór, — lifa fyrir mig, lifa á heimsku
annara, og pá kom virðingin og lofið« (bls. 165).
*Þá er loks komið að þeirri sögunni, sem ég liefði lielzt
'viljaö kjósa úr bókinni, pótt hún á köílum sé svo »skemti-
lega vitlaus«, að maður geri ýmist að lilæja að lienni eða
að hrista liöfuðið. Auðvitað er hún um andatrú og sam-
band við framliðna og verður pví gleypt með áfergju. En
Þar er sama »spekin« á borð borin og endrarnær, að búkur
aianns sé engu líkari en skjóðu, sem liver sálin af annari
8eti skroppið úr og í, svona rétt eftir vild. Skárri er pað
bu lífeðlisfræðin! — Og pó kennir einkennilegrar mót-
sagnar einmitt i þessari sögu, að Guðrún, hin framliðna
unnusta Halldórs, skuli aldrei geta náð sér svo niðri í lik-
ama Ásdísar, sem liún endurfæðist í, á 16 árum og jafn-
vcl ekki á lieilli mannsæfi, að hún geti gert sig Ilalldóri
pekkjanlega, látið liann kannast við sig. — Einn lcost hefir