Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 162

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 162
156 Ritsjá. | IÐIINN pó saga þessi, sem sé þann, að sýna mönnum fram á, að nota megi þessa trú sem aðra á glæpsamlegan liátt; að inönnum með þeirri trú geti jafnvel orðið minna fyrir að drýgja gl®pi og senda menn inn í eilifðina en annarar trúar mönnum (sbr. Raspútin hinn rússneska, átrúnaðar- goð keisarahirðarinnar og hina »ósjálfráðu« orsök hylting- arinnar þar i landi). Hciðdal ætti að sleppa slikum söguefnum, en gefa sig heldur að því raunverulega lífi. Pað er hvort sem er nógu ríkt að yrkisefnum og hann sjálfsagt nógu naskur á að finna þau. Og að endingu bið ég hann að halda hvoru- tveggju beztu kostum sínum óskertum: hreinskilni sinni og siðferðisgremju. Erlendur Gottskálkssoir: Vísur og kviðlingar. Útg.: Pór. Stefánsson og Vald. Erlendsson. Kh. 1016. Agætlega er það vel ritað þetta æfiágrip, sem Þór. Ste- fánsson heíir samið framan við kverið. Minningarorð son- arins hrífa mann síður, þótt rituð séu þau af miklu rækt- arþeli. Og kvæðin sjálf — ja, þau hefði alls ekki átt að prenta. Úað er Bjarnar greiði við hvern þann, sem sjálfur lætur brenna öllu þvi, sem eftir hann liggur, áður en hann deyr, að fara löngu siðar að safna því og gefa það út, sem kann að lifa í manna minnum eftir hann, nema það sé þá þvi betra. Erlendur Gottskálksson hefir sjálfsagt verið ágæt- lega ve) hagmæltur, eins og margar lausavísur lians bera ótviræðan vott um. En þetta, ’sem komið hefir í leitirnhr lijá þeim frændunum, er yfirleitt rusl, sem ekki hefði átt að prenta. fó renna sumar vísurnar, eins og t. d. síðasta visan í kverinu, manni seint úr minni; en þær hefðu geymst hvort sem var. Menn gleyma ógjarna því sem gott er. Sú vísa er svona: Raun er að koma i ráðaþrot, ragna flæktur böndum; — lifið alt er baugabrot, borið að heljarströndum. Magnús Gislason: Rúnir. Brynjólfur Magnússon gaf út. Rvík 1916. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir og Magnús liklegast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.