Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 29
IÐUNN]
í sandkvikunum.
271
fáir munu hafa séð öllu kynlegri sjón. — Jæja, ég
leit aftur. Þarna voru þeir fjórir ræningjarnir svona
á að gizka þrjá fjórðu úr mílu á eftir okkur. Og hvað
gátum við gert. Ég og stúlkan á uppgefnum hesti,
svo að við gátum ekki hugsað til að ríða í kringum
kvikurnar. Þá ílaug mér fílldjörf hugsun i hug. En
að ná sandkvikunum og komast yfir þær, áður en
sólin kæmi uppl — Þar var sannarlega leflt á tvær
hættur.
— Éegar við náðum sandkvikunum var ekki orðinn
Hema mílufjórðungur milli okkar og eftirreiðarmann-
anna. Ég var á logandi glóðum, þegar aumingja Tá-
feti minn steig fæti á leirurnar. Guð minn góður,
hvað ég mændi á dagsbrúnina. Fet fyrir fet stikuðum
við hið llosmjúka llæmi og þegar við komumst upp
á bakkann hinum megin, fann ég, að það var farið
að kvika. Og þá var sólin rétt að lyfta augnlokinu
upp yfir sléttuna. Eg leit aftur. Allir fjórir reiðmenn-
Jrnir voru komnir út á sandana, æðandi á eftir okkur.
^g rétt þegar við komumst upp á dökkgrænar grund-
lrnar hinum megin, var sandurinn farinn að iða að
baki oklcur. Stúlkan hafði ekki litið við. Éað virtist
svo af henni dregið. En ég stökk af baki og sagði
henni, að hún yrði nú að ríða ein til Fort Micah,
Því að Táfeti gæti ekki lengur borið okkur bæði og
*nér væri engin hætta búin. Hún horfði á mig eins
°g úr djúpi sálar sinnar, — æ, ég get ekki lýst
Því — því næst laut hún niður að mér og kysti mig
a ennið milli augnanna. Og þeim kossi liefi ég aldrei
Sleymt. Ég sló í Táfeta og að vörmu spori var hún
horfin lil sinnar hamingju. Þvi að áður en sól var
homin á lofl, var hún komin í áfanga og í fang unn-
Usta sínum.
_ En ég slóð og horfði á sandkvikurnar. Og haíið
j^ð nokkuru sinni séð slíka sjón? — Sandhólarnir
1Qrfnir eins og bráðið smér, en hin upprennandi sól