Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 12
254 Sigurður Magnússon: |I»UNK við kallað þau bætiefni eða matbæti. Þessi efni finnast einnig i geri, eggjarauðu, mjólk, kjöti og jurtafæðu, en eru alstaðar í svo örlitlum mæli, að örðugt er að finna þau. Það eru fleiri sjúkdómar en beriberi, sem menn ætla að stafi af vöntun þessara bætiefna. Má sérslak- lega nefna skyrbjúg. Hann var áður algengur bér á landi, sérstaklega i hallærum og á meðal þurra- búðarmanna, er nýmeti vantaði, mjólk og jurtafæðu. Enn kemur hann stundum fyrir, sérstaklega í löng- um sjóferðum, þar sem maturinn er gamall, saltaður, þurkaður eða niðursoðinn. Hann læknast með ný- mjólk og grænmeti, sérstaklega með safamiklum ávöxtum, svo sem sítrónum. Hætiefnin þola ekki lang- varandi suðu eða langvarandi geymslu í salti, eða þurkun. Enn má nefna hinn svokallaða barnaskyrbjúg (Barlows sjúkdóm). Hann kémur stundum fyrir í börnum, sem ekki eru á brjósti, en fá að eins soðna mjólk, þurmjólk eða barnamjöl. Vissast þykir því að »dauðhreinsa« barnamjólkina við lágan hita (helzt við 63° í V-2 klukkustund), ef menn eru hræddir við að nota hana hráa. Beinkröm ætla sumir að einnig standi í sambandi við bætiefnavöntun. Enn íleiri sjúkdómar, sem líkjast þeim, sem þegar hafa verið nefndir, hafa komið í ljós, á þessum síð- ustu og verstu tímum, sérstaklega í fangabúðum og meðal ungbarna í ófriðarlöndunum, og koma þeir aí óbentugri, tilbreytingalausri fæðu, en ekki beint af því, að fæðan sé ónóg, mæld í hitaeiningum. Það hefir og komið í ljós, að bætiefnalaus fæða dregur úr vexti og þroska ungra og vaxandi dýra. Það er ekki nóg, að dýrin fái nægilega mikið af hreinni eggjahvitu, kolvetni, fitu og steinefnum auk vatns. Þau vaxa ekki og fá brált uppdráttarsýki; en ef þau þar að auki fá örlítið af nýmjólk, eða mjólk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.